Andvari

Árgangur

Andvari - 01.08.1961, Blaðsíða 63

Andvari - 01.08.1961, Blaðsíða 63
SVEINN SKORRI HÖSKULDSSON: Ameríkudvöl Gests Pálssonar Á útmánuðum og um vorið 1890 birt- ust cftir Gest í Heimskringlu nokkur fréttabréf frá íslandi, og stungu þau all- mjög í stúf við annað efni blaðsins um þær mundir að því er rithátt varðaði. Is- lendingum í Ameríku mátti því vera Gest- ur kunnur, jafnvel þeim, sem þekktu lítið eða ekki til skáldskapar hans. Mun mönnum hafa verið nokkur forvitni að sjá hinn nýja Heimskringluritstjóra, cnda dró blaðið ekki úr, er það boðaði komu hans: „GESTLIR PÁLSSON, hinn víðfrægi ritsnillingur og skáld, er væntanlegur hingað til Winnipeg næstk. föstudag, 11. þ. m., til þess að gerast meðritstjóri Hkr."1) Virðist mönnum og hafa verið mjög í muna að sjá Gest og heyra. Jóhann Magnús Bjarnason orti til hans lofkvæði í tilefni af komunni, og birtist það í Heimskringlu 17. júlí 1890: Þei! — Þar kemur eimlestin yfir um Rauðar-á, beljandi, blásandi, brunandi, másandi; ferðhraða eimlestin, sem flytur vorn Gest. Og um þá, sem biðu hans, segir: starandi standa þeir, stillt og létt anda þeir, 1) Heimskringla 10. júlí 1890. því hér er ’ann kominn höfundur sögunnar, „Heimili kærleikans". Kvæðið sýnir, að sumum hefur verið töluvert niðri fyrir, þótt það væri síðar birt í Isafold 23. ágúst 1890 sem dæmi þess, hver nauðsyn hefði verið á orðin að fá nýjan ritstjóra að Heimskringlu til að bægja slíkum leirburði frá blaðinu. Gunnar M. Magnúss hefur skráð lýs- ingu Ólafs ísleifssonar frá Þjórsártúni á komu Gests til Winnipeg í grein, sem nefnist Síðasta æviár Gests Pálssonar: „Já, það var margt um manninn á brautarstöðinni, segir Ólafur ísleifsson, — en ekki voru allir staddir þarna til þess að taka á móti ættingjum og vinum; margir voru einungis komnir til að sjá Gest Pálsson, og meðal þeirra var ég. Gestur var umtalaður maður, mikið orð fór af gáfum hans, það lék svalviðri um persónu hans og nafn, -— og við Vestur- íslendingar fögnuðum honum hjartan- lega í okkar hóp. Landar höfðu með nokkrum óróa í blóðinu beðið hans lengi. Og mér fannst þá, eins og oft bæði fyrr og síðar, að Vestur-íslendingar væru hrif- næmari en aðrir landar mínir. Þeir urðu oft snortnir á svo heillandi hátt, að það er mér ógleymanlegt. Og þarna stóð Gestur Pálsson, níhilist- inn svokallaði, niðurrifsmaðurinn með uppreisnarandann, skáldið og valdsmað- urinn í heimi orðslistarinnar. Hann var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.