Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1946, Blaðsíða 7

Andvari - 01.01.1946, Blaðsíða 7
Andvari Sigurður Eggerz. Eftir Jón Guðnason. Sigurður Eggerz var fæddur á Borðeyri við Hrútafjörð 28. februar1) 1875. Foreldrar hans voru Pétur Eggerz, verzlunar- stjóri þar, og seinni kona lians, Sigríður Guðmundsdóttir. Voru þau hjón nafnkunn, sökum stöðu sinnar, atgervis og actternis. Faðir Péturs Eggei’z var hinn þjóðkunni klerkur, séra Friðrik Eggerz í Skarðsþingum í Dalasýslu, er fyrstur tók sér ættarnafnið Eggerz (d. 1894, 92 ára). En faðir séra lHrið- riks var séra Eggert á Ballará, er prestur var í Skarðsþing- um í nær hálfa öld, til dauðadags, 1846, Jónsson, prests í Holti í Önundarfirði, Eggertssonar á Skarði, Bjarnasonar, hins ríka á Skarði, Péturssonar í Tjaldanesi í Saurbæ, Bjarna- sonar, sýslumanns á Staðarhóli, Péturssonar, sýslumanns, s. st., Pálssonar, sýslumanns (Staðarhóls-Páls), Jónssonar á Svalbarði, Magnússonar (Svalbarðs-ætt). Kona Staðarhóls- Páls var Helga Aradóttir, lögmanns, Jónssonar, biskups, Arasonar. En kona Bjarna hins ríka Péturssonar, Elin Þor- steinsdóttir, var í móðurætt komin af Skarðsverjum hinum íornu. Er margt fleira stónnenna í þessum ættum, sem of langt yrði að rekja. Þeir feðgar, séra Eggert og séra Friðrik, voru báðir miklir höfðingjar í fornum stíl, búmenn ágætir og hagsýnir, stór- brotnir i lund og létu því siður sinn hlut fyrir öðrum sem lastar og óvægilegar var á þá leitað. Daði fróði Nielsson segir í Prestaævum sínum, að séra Eggert hafi verið „allvel 1) Svo er ritað í kirkjubók Prestsbakka, en sjált'ur laldi hann sig fæddan degi síðar, 1. marz.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.