Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 26

Andvari - 01.01.1937, Blaðsíða 26
Andvar Fiskirannsóknir 1935—36. Skýrsla til stjórnarráðsins. Eftir Bjarna Sæmundsson. Fiskirannsóknastarf mitt síðustu tvö árin hefir í heild tekið verið svipað og undanfarin ár: það hefir aðallega verið ritstörf, rannsóknir heima fyrir, rannsóknarferðir, upplýsingastarf og svör upp á fyrirspurnir, svo og að- stoð við fiskirannsóknir Dana hér við land. — í fjar- veru mag. Árna Friðrikssonar var ég, í vor er leið, samkvæmt ósk atvinnumálaráðherra, með í ráðum um undirbúning rannsóknanna, sem gerðar voru á varð- skipinu »Þór« á síðastliðnu sumri. — Loks má geta þess, að ég hefi, samkvæmt skipun stjórnarráðsins átt 4 síðustu ár (ólaunað) sæti í nefnd þeirri, sem samkvæmt lax- og silungsveiðalögunum frá 1932 á að sjá um fram- kvæmd þeirra, þangað til sérstakur veiðimálastjóri verð- ur skipaður. 1. Ritstörf. Ég gat þess í síðustu skýrslu minni, að ég hefði ár- in 1933—34 samið bók um íslenzka fugla (íslenzk dýr III.). Var farið að prenta hana sumarið 1935 og var svo til ætlazt, að hún yrði fullprentuð fyrir lok þess árs, en ýmis óviðráðanleg atvik töfðu prentunina svo mikið, að hún kom ekki út fyrr en í vor er leið. Bók þessi er allmikið rit, nál. 45 arkir, með fjölda mynda. Enda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.