Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 85

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 85
83 því Snæfellsjökull er 4577 í'er, eptir því sem fannst þeg-ar strandmælingarnar voru gjörðar. Hinir næstu, sem gengu upp á Snæfellsjökul, voru Englendingar, þeir komu sjóleiðis að Stapa, 14. júlí 1789, formaður ferðarinnar var Sir John Stariley; Mr. Wrigiit hefir lýst ferðinni1. Þeir riðu frá Stapa kl. 8 um morguninn upp með Stapafelli og' upp hraunin þar fvrir ofan, þeir vor 8 í ferðinni, 6 Eng- lendingar, 1 danskur timhurmaður og einn íslenzkur fylgdarmaður; kl. lCh/s voruþeir komnir upp að snælínu á Jökulhálsi, þar skildu þeir eptir hestana og létu fylgdarmanninn gæta þeirra. Þeir félagar voruallir á sokkum utan yfir til þess að geta staðið betur á hálku. Fyrst framan af var krapi og ófærð nokkur, en svo varð snjórinn harðari, þá urðu fyrir þeim margar sprungur og urðu þeir að fara ótal króka til þess að komast fyrir þær, sumar stukku þeir vfir með broddstöfunum en sumar voru 3—4 álna breið- ar og afardjúpar, sáu þeir í sprungubörmunum mis- munandi snjólög frá ýmsum árum og niðri í sprung- unum tindraði ljósið á ísmun með bláum og grænum litblæ. Þegar þeir áttu eptir 500 fet upp að toppi, staðnæmdust þeir þar, voru sprungurnar orðnar mjög slæmar og ísinn ákaflega háll, urðu þar allir eptir nema tveir; Stanley og Wright, þeir héldu áfram og skriðu á höndum og fótum; í mestu brettunni varð fyrir þeim stór sprunga, sem þeir ekki ætluðu að geta komizt yfir, en loks fundu þeir snjóbru og kom- ust yfir á henni. Danska timburmanninn, sem með þeim var höfðu þeir fengið með sér á Stapa til þess uð bera loptþyngdarmælirinn, því þeir ætluðu að 1) John fíarrow, jun: A visit to Iceland in the summer of 1834. London 1835. bls. 263—275. 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.