Fálkinn


Fálkinn - 31.03.1928, Blaðsíða 1

Fálkinn - 31.03.1928, Blaðsíða 1
100 ára minning Henriks Ibsen. Fátíll er það, að útlcndra stórmcnna sje minsl hjer á landi mcð þní að draya fána að luin þcim til virðinyar cða minn- inyu þeirra. En hinn 20. mars mátli sjá marya fána við hún í Reykjavik, á hnndrað ána afmæli Henrilcs Ibsen. Ibscn cr tvímælalausl dlþjóðleyasla skáldið, scm sproltið er npp úr nurrænnm jarðveyi. Nafn hans lifir i öllnin menninyarlöndnm heims jafnvel austur í Japan oy suðnr i Patayoníu hafa menn minsl hundrað áira afmælis skáldjöfursins norska. — / Noie.yi hafa fram farið mikil hátiðarhöld í tilefni af afmælinu. Stóðu þau Pt. til 20. mars i Osló oy þrjá næstn daya i fíergen. Flest leiklnís i landinu mintust afmælisins með því að leika rit eftir Ibsen. Oy allfle.st þjóðleikhús, eigi aðeins norðurlanda heldur Norðurálfunnar, hafa tekið lcikrit eftir Ibsen lil rneðfcrðar í tilefni af afmælinu. Le.ikfjelayið hjer varð síðbúið mcð sina afmælissýninyu: „Vildandeii“ verður ekki sýnd fyrcn upp úr páskunum. - A myndinni sjesl að ofan lil vinslri fæðinyarstaður lbsens við Skien oy til hægri lyfjábúðin i Grimstad, þar scm Ibsen vann í æsku oy skrifaði fyrsta rit sitt. Steiulur það hús óbreytt að mestu enn í day. fíæði í Grimstad oy Skien eru söfn til minningar um skáldið. Að neðan til vinstri er hús það, sem Ibsen bjó i hin fyrri ár sín í Osló, Vinkelyaten 17 oy til hæyri setusiofa skáldsins' í þvi húsi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.