Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Fįlkinn

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Fįlkinn

						F Á L K I N N

Heildsala.

NÝJA Bíó

ParadísareYJan.

Sjónleikur  í 8  þáttum.

Aðalhlutverk leika:

Milton  Sills  og

Bettv  Bronson.

Enginn leikari er í jafn miklu af-

haldi hjá öllum , kvikmyndavinum,

sem Milton Sills:

En af hverju er þaÖ?

Af því enginn er betri!

Smásala.

(MA&NUS J. BBYNJOLFSSON)

Sólaleður, Söðlaleðuv, Skinn.

Alt tilheyrandi skó- og söðlasmíÖi.

Útvega:

„ADLER" Saumavjelar.

Plukkvjelar,   Randsauminga-

vjelar, Pudsemaskiner, Kranse-

maskiner,  Leðurvörur — frá

Vilh. Pedersen, Maskinfabrik,

Höng, Danmark.

Vibe íiastrups vörur,

ávalt   fyrirliggjandi.

v.___________________U>

Kvikmynd ir.

Tho'mas A. Edison.

Það or cigi úr vegi, að dálkar

þcssa bla'ðs, um kvikmyndir, flytji

mynd  af'  föður  kvikmyndanna  fyrst-

^flQ^

um manna. J>vi honum nicga þeir

fyrstum manna þakka gengi sitt allir

þeir mörgu, karlar og konur, sem

orðið hafa eftirlœtisgoð ótal þjóða og

grætt of fjár fyrir leik sinn í kvik-

myndum.

I'ó margir bafi bætt um fyrstu

verk Edisons og nokkrar tilráunir

hafi verið gerðar til kvikmyndatöku

fyrir hans daga, niun hann þó lengst-

um verða talinn aðalhöfundur kvik-

myndanna. Hann liefir lagt hyrning-

arsteininn að því stórveldi, sem lagt

hefir undir sig allan heiminn — og

sem ekki missir völdin í bráð. Kvik-

myndin hefir slitið barnsskónum, hún

er orðin viðurkend list og áhrifa-

mesta  og  handhægasta  leiðin  til  atS

dreifa fróðleik heimsendanna á milli.

Vi.sindin hafa fcngið góða stoð þar

sem  hún  er.

Edisön hefir upplifað það að sjá

árangur af uppgötvun sinni. En

merkilegt ntá þá heita, aíS sami mað-

urinn sem gefið hefir auganu meira

verkcfni en nokkurn dreymdi um

fyrir 40 áruiri, skuli hafa gert hlið-

stæða uppgölvuu, sem fluttt getur

cftirlíking hljóms land úr landi.

Þctta gerði Edison fyrir 50 árum er

harin gerði fyrsta hljóðritann og end-

urbætti talsimatækin. Hljóðrilinn er

nálega cingöngu verk Edisons, og

þýðing þcirrar uppgötvunar er að

sinu leyti ekki minni en hinnar. En

að sigurinn hafi ekki unnist i fyrstu

atrennu má inarka af því, að fram

að þessum degi hefir Edison ávalt

vcrið að endurbæta „grammófónana".

Til minningar um 50 ára afmæli

þcirra, var gerð i sumar ný tegund

l)eirra, svo fullkomin sem menn best

geta gert hana. Er hún vitanlega hcit-

in í höfuðið á fóður sinum og heitir

„Edisonic".

Edison hefir lagt kapp á að sam-

eina þessar tvær uppgötvanir og gera

talandi kvikmyndir. Ýmsir aðrir hafa

rcynt þetta saina. Tilraunirnar hafa

þegai' fengið allgóðan árangur og

ckki þarf að efa, að sigrast verði á

þeim örðugleikum, sem cnn standa í

götunni.

Pauline Eriedbick cr farin að leika

hjá kvikmyndafjelögum í Englandi,

vcgna þcss að hún þóttist ekki fá hlut-

verk, er henni hæfðu, I Ameriku. Vin-

sældir hennar eru meiri austan hafs

en  vestan.

KvikniYndahúsin.

„Gaddavír".

Skáldsagan „MONA" eftir Hau. Caine

cr komin á kvikmynd og vcrður sýnd

innan skamms í GAMLA BÍÖ undir of-

anskráðu nafni. Efni sógunnar lýsir —

ckki ófriðnum s.jálfum — heldur dag-

legu lífi franskrar fjölskyldu, sem

býr rjett við þýsku landamærin. Son-

urinn i húsinu fer i stríðið og brátt

bcrst beim fregn um að hann sje fall-

inn, en faðirinn og Mona dóttir hans

eru heima og fara þó ckki varhluta

af ófriðnum. Setulið og fangagirðing-

ar cru í þorpinu og fangi einn þýsk-

ur kemúr á heimili þcirra. Mona verð-

ur ástfangin af homim og tekur svari

hans gegn frönskum liðsforingja, en

fær að finna að það er óvinsælt að

taka svari manns lir óvinahópi. Hún

cr hrakin og smáð. En sanit heldur

bún fullri trygð við I'jóðverjarín og

vill heldur flýja úr' landi undan of-

stæki nágranna sinna cn skilja við

bann. H.jálpin kemur á síðustu stundu

úr óvæntri átt. Bróðir Monu, sem allir

hjeldu dauðan kcmur heim og sýnir

fólkinu, að þjóðbatrið cr enginn gæfu-

vegur. Og ÞjðjSverjirín fær að vera kyr.

— Myndin cr mjög áhrifamikil og

aðalhlutverkin prýðilega leikin af

I'oi.a Negri og Clive Biiooks. Uinak

Há'nSon, sænski leikarinn scm dó í

fyrra,  lcikur  bróðurinn.

Paradísareyjan.

í þessari mynd leikur Mieton Sili.s

enskan lávarðsson, sem verður ást-

fanginn ai' ungri söngstúlku við leik-

hús eitl. Kaðir hans rekur hann burt

er hann heyrir þetta og skipar hon-

um að fara til eyjar i Kynahafinu

og finna  þar fólgna  fjársjóði.  A  lcið-

inni er bonum hrint fyrir borð en

bjargast þó, og ýmislegt fleira óþægi-

legt gera keppinautar hans til þess að

tefja fyrir honum,

svo að þcir nái fjár-

sjóðnum en ekki

hann. Á Paradisar-

eyjunni mæti hann

mörgu misjöfnu, og

keppinautar hans fá

villimenn í lið mcð

sjer gegn honum.

En vitanlega sigrar

Milton Sills eins og

vant er og sögunni

lýkur með þvi, að hann og söngstúlk-

an hans búa sjer sæluheimkynni á

Paradísareyjunni. — Myndin er mjög

vel gerð og hugvitsamlega, og sýnir

fjölhæfni Milton Sills í leik. Hann

birtist þarna i ótal myndum, en eink-

um sem ástfanginn maður, áfloga-

hurídur og flugmaður. Bettg Bronson

leikur ungu stúlkuna. — Myndin verð-

ur sýnd í NÝJA BÍÓ i kvöld og næstu

kvöld. —-

Wksj.ey Barry, galgopinn freknótti,

er nú prðlrín stjórnandi jazz-hljóm-

svcitar.

...

Nazimova cr hætt að lcika í kvik-

myndtim. —• Enid Benneth, Dorothy

Dalton, May Allison og Margueritc

Clark hafa gift sig og eru hættar að

leika. En hver veit nema þær byrji

aftur. Kvikmyndara-hjónaböndin vilja

stundum  slitna.

Wii.liam S. Hart hcfir ekki leikið

i kvikmyndum i tvö ár. Aðrir yngri

leikendur  hafa  bolað  honum  burt.

Sessue Hayakawa segist vera hættur

að leika i kvikmyndum fyrir fult og

alt. —-

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16