Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Fįlkinn

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Fįlkinn

						F Á L K l N N
VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM.
Ritstjórar:
VlLH.  FlNSEN  0«  SkÚÍI  SkÚLASÖN.
Afyreiðslnstjóri: Svavah  Hja:ltestéd.
Aííalslcrifslofa:
Ausiurstr.  0,  Reykjavik.  Sinii  2210.
Skrifstofa  í Osló:
"Anton  Schjöthsgate  li.
VmboSsmenn  i Danmörku:
Hcrtz'  Annoncehureau,  Frerleriksherg-
gadc  1 A,  Köbenhavn.
Blaðið  kemur  út  hvcrn  laugardag.
Askriftarvcrð  er  kr.  1.50  á  mánuði;
kr. 4.50 á ársfjórðungi og 18 kr. árg.
Allar áshriftir tjreiðist ftjrírfram.
Fjöllinsém  fljóta
Til lesendanna.
Blaði því sem nú hefir gönga
siíja er aiinað Jdutverk ætlað
en líií er um hjerlend blöð.
Það sneiðir algjörlega hjá að-
alverkefni flestra ísleáskra
blaða, stjúrnmátunum. Það
ségú' ekki útlendar frjettir eða
innlendar á þann hátt sem
venjulegaslur er, en lætur
nujndir með stuttum textum
annasl frásögnina. Það vill
Ihjtja fróðleik og markverð
líðindi í þeirri mynd að sem
flestum geti komið að notum.
O'g það vill vera skemtiblað
jafnframl því að vera fróð-
leiksblað.
Það er kunnara en frá þurfi
að segja, að útgúfa vikublaða
með mijndum hefir aukist
xtórkostiega hin síðari ár með
náiega öllum menningarþjóð-
am og vinsældir þessháttar
blaða hafa orðið afar miklar.
Oss dylst eigi, að það er
'jmsum annmörltum bundið að
hálda hjer úti góðu og skemti-
legu vikublaði. Ræður þar
nu'kiu um fjarlægðin frá öðr-
am þjóðum og slopular sam-
göngur, svo og vöntun á ýmsu
því er snertir iðnfræðilega
hlið  útgáfunnar.
Eígi að síður gerum við
okJair vonir um, að takast
mé'gi að gera blað þetta svo
ár garði, að það verði Itær-.
kominn viludegur gcsiur sem
allra fleslra íslenskra heim-
ila og að þar verði jafnan
eilUwað að finna, sem liverj-
U.m einstökum lesanda blaðs-
ins þykir fengar í, hvort held-
'ir Jmnn er lcarl eða kona,
nngiir eða gamall.
Um efni blaðsins skal það
lelað fram, að vjer munum
kosta Itapps um að luifa það
séin fjölbrcijtiast.
Virðingarfylst,
Vii.h. Finskn,  Skúli Skúlason,
svavar h.ialtested.
.-<- "__~-:--~.s-S.T—T»- -~-~~~_. -.¦^.-..-..-:-- «-..»-«- .¦—._-        » ' ¦   *:íí;—  :*-"¦ »«.:-í;w^.
"""•"""1ÍW.I' MJ1ÉM---IIII.MÍTI'
Þes'su líkir voru jakarnir,  sem  „Titanic"  rakst  á.
halda því fram, að hann sje
kominn frá Grænlandi. Danski
jarðfæðingurinn H. Rink hefir
leitt rök að þessari  kenningu.
Sainkvæmt eðlisþyngd íssins er
jafnan tíundi hluti af rúmáli
jaka fyrir yfirborð sjávar, þar
sem isinn er á floti, en 9/10 neð.-
ansjávar. En þó væri rangt að
ætla, að jaki sje t. d. 100 metra
þykkur ef 10 melra hæð er upp
úr sjónum. Jakarnir eru oftast
nær margfalt breiðari neðan-
ansjávar en ofan, og því er
hæðin sem sjest að jafnaði
miklu meiri en tíundi hluti
alirar jakaþyktarinnar. Oft er
það, að skip stranda á jaka all-
fjarri tindinum, sem upp úr
stendur.
ísrekið  er  hættulegra  en  ella
mundi  fyrir  þá  sök,  að
íslendingar eiga vart annan ó-
vin verri en hafísinn. Að vísu
gerast eldgos og jarðskjalftar
stundum stórvirkari meinvættir,
en þeir koma sjaldnar og áhrif
þeirra eru að jafnaði ekki eins
víðtæk og íssins, sem leggur
öruggara hafnbann á heilar
strendur, en rjjokkurt stórveldi
gæti lagt þó það notaði allar
drápsvjelar sem nú eru kunnar.
Hafísinn getur breytt veðráttu í
heilu landi, getur gert haust úr
íslenskti sumri.
ísinn, sem legst að ströndun-
um hjer, hefir myndasf á sjó,
norður í höfum. Hann verður
sjaldnast mjög þykkur eða mis-
hæðóttur. Öðru máli er að gegna
uni ís þann, sem myndast á
landi, þar sem enn ríkir ísöld.
Þegár sá is kémst á flot, eftiv
að hafa losnað úr skriðjöklun-
um, er varla hægt að kalla þau
ferlíki  jaka  heldur  fjöll.
„ísfjöllin" sem losna úr skrið-
jöklunum grænlensku berast með
hafstraumunum að norðan suð-
ur á móts við New Foundland
og stafar siglingum þar hin
mesta hætta af þeim í smnum
árum. Þau eru mörg, slysin sem
hlotist hafa al' árekstri skipa á
ísinn á þessum slóðum — fleiri
en menn vita, því stundum eru
engir til frásagnar. En hið mesta
þeirra, og stórkostlegasta sjó-
slys síðari tíma, er öllum minn-
isstætt ennþá, þrátt fyrir ýms ó-
sköp sem gerst hafa i verökl-
inni síðan. Árið 1912 fórst
stærsta skip heimsins, sem þá
var, á ísjaka fyrir austan New
Foundland.  Það  var  „Titanic".
Fórust þar  um  1500  manns.
Fyrrum hjeldu menn, að ís
þessi myndaðisl á sjó norður
við heimskaut, en nú vilia mcnn
oftast
nær fylgir þoka isnum. Þegar.
jakarnir koma suður í Golf-
strauminn bráðna þeir óðum, og
uppgufunin þjettist og verður
að þoku, þegar hið kalda loft
sem  frá  ísnum   stafar  mætir
Hellir í hafisjaka.
«
Varðskip við jaka.
hinu hlýja. Er það alkunna að
þar sem hlýtt vatn og kalt mæt-
ist myndast þoka; eins og t. d.
l'yrir austurlandi þar seni Golf-
straumurinn • og íshafstraumur-
inn mætast.
Fcgurð eiga þau, þessi fljót-
andi fjöll, sem kuldinn hefir
skapað. Myndirnar sem fylgja
þessari grein gefa nokkra hug-
mynd uin lögun þeirra og stærð,
en eitt — og hið mikilsverðasta
geta þær ekki sýnt: hin töfrandi
litbrigði íssins, er hann speglast
í sólskini og endurvarpar geisl-
iinum í öllum regnbogans lit-
um og gerir þá að eins konar
ivafi i djúpgrænni litaruppistöðu
hafsins.
— . Eftir  „Titanic"-slvsið  hóf-
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16