Fálkinn


Fálkinn - 31.03.1928, Blaðsíða 5

Fálkinn - 31.03.1928, Blaðsíða 5
F Á L K I N N 5 Þetta blað á að varpa ljósi þekkingar og heil- brigðrar gleði inn á heimilin. Philips-lampinn er framtíðarlampinn, sem varpa mun ljósi hvítu kolanna inn á hvert einasta heimili á landinu. Umboðsmaður á Islandi: Júlíus Björnsson, raftækjaverslun, rafvirkjun, Reykjavík. y< >.< >•< >•< >.< >/ >.< >•< >•< >.< y< >.< y< >x y< >.< V]ELA- OG VERKFÆRAVERSLUN EINARS O. MALMBERG VESTURGÖTU 2 - REYKJAVÍK S f M I 1820 og 2186 - SÍMNEENI: M A L M Allskonar vjelar og verkfæri fyrir járn- og trjesmiöi. Skrúfboltar. Rær. Skrúfur. Eir og kopar, bæði plötur, stangir og rör. Allskonar vjelaþjettingar. Leður- reimar. Strigareimar. Gúmreimar. Smíða- járn. Kúlulegur. Allskonar málningar- vörur og penslar. Krossviður o. f 1., o. fl. y< >.< y< >.< y< >.< y< >.< >'< >.< y< >.< y< >.< y< >.< y< >.< y< >.< »Það eru bestu skór sem jeg hefi nokkurntíma átt« segja þær sem hafa notað skó með þessu góðkunna merki. Kaupið þá næst. — Fást aðeins í Skóbúð Reykjavíkur, — Aðalstræti 8. Þar er einnig f jölbreyltast úrval af öOrum skófatnaði við allra hæfi. — Kaupið sumar- skóna þar Sendum gegn póstkröfu út um land. Bestu kaup á: öllum barna úti- og innifötum, kven-nærfötum, skyrtum, náttkjól- um og golftreyjum, — karlmanna ytri og innri fatnaði, rykfrökkum, sokkum við allra hæfi og m. m. fleiru, eru á Sími 1493. Laugaveg 5. SILKISOKKAR úr Kúnstvaskasilki og Naturvaskasilki. Þ. á. m. hinir fallegu Bembergssilki- sokkar, í öllum nýtísku liíum fyrirliggjandi. BRAUNS-VERSLUN Sunnudagshugleiðing. .4 pálmasiinnudag. ..Hósanna syni Davíðs! Blessaður sJe sá, er Lemur í nafni drottins! Hósanna í hæstuin hæðum“. (Matt. 21, 9). i'vo sunnudaga kirkjuársins hljóinar þessi liátíSarkveðja frá húsi drottins, en hve eru tilfinn- mgar vorar ólíkar er hún herst oss til eyrna þessa tvo daga, aðventusnnnudaginn fyrsta og pálniasunnudag. Aðventusunnudaginn fyrsta er eins og Ijettur og gleðiþrunginn hátiðarblær yfir kveðjunni. Oss linst þá, að vjer hefðuni gjarn- jm viljað vera á ineðal þeirra, seQi hreiddu klæði sín á veginn °g hjuggu lim af trjánum og xtráðu þeim á brautina, þar sein •lesús hjelt innreið sína. Og vjer hefðum gjarnan viljað taka þátt 1 fagnaðarópunum ásamt þeim, er þar heilsuðu Jesú svo sem Oavíðssyninum hlessaða, sem kemur í nafni drottins. En þegar svo þessi fagnaðar- hveðja ómar oss í eyrum pálma- sunnudag, þá er eins og kominn sJe þungur og dapur aívörublær i stað hins ljetta hátiðablæs. Hugur vor hvarflar til Golgata, l>ar sem hinn lilessaði Davíðs- S(|n fimm dögum síðar hangir <leyjandi á kvalakrossi. Það er kmgafrjádags-alvara, sem þessu veldur; því að með pálmasunnu- degi göngum vjer inn til vik- unnar miklu, sem alvarlegustu minningar mannkynsins eru tengdar við. Nú kennum vjer hrygöar yfir að sjá lýðinn breiða klæði sin á veginn í lotningar- skýni, þvi að vjer minnumst þess hvernig purpurakápan var 1 háðungarskyni lögð á herðar Jesú nokkrum dögum síðar. Oss tekur sárt að sjá lýðinn strá pálmagreinum á brautina; því uð vjer minnumst þyrnikórón- unnar, sem fáum dögum síðar VQr þrýst á höfuð Jesú, svo að hlóðið undan göddum hennar litaði ásjónu hans. Og það nist- hjartað að heyra fagnaðaróp lýðsins, því að vér ininnumst þess, hvernig þetta: „Hósanna, syni Davíðs! Blessaður sje sá, er kemur í nafni drottius!“ fá- uin dögum síðar Iireyttist í hinar hryllilegustu hölbænir: -Ivrossfestu hann! Blóð hans komi yfir oss og börn vor!“ Þegar vjer minnumst alls þessa þá fer hrollur um oss við eina sainan tilhugsun þess ef vjer hefðum verið í hópnum, sem ]>ennan pálmásunnudag fagnaði Jesú við innreið hans í Jerú- salem. En hvernig sein tilfinningar yorar hreytast, Jrá er hann þó avalt hinn sami, hinn blessaði Daviðs-son, þar sem hann feem- Ur til vor í nafni drottins. Hann er jafnundursamlegur, konung- legur og guðdómlegur hvorn dag- inn, já, hvenær og hvar sem vjer virðum hann fyrir oss. Og svona hefir liann allar aldirnar, sem síðan iiðu, komið játendum sín- um fyrir sjónir. Mætti mynd hans tignarleg, konungleg og guðdómleg í allri auðmýkt hans vera oss jafnan hin áhrifamesta prjedikun í öllum kringumstæð- um lífs vors um að „vera með sama hugarfari sem Kristur Jesús var“ er hann vor vegna „lítillækkað sjálfan sig og varð hlýðinn alt fram í dauða, já, fram í dauða á krossi“. Dr. J. H. Þýskur býflugnafræðingur hefir komist að þeirri niðurstöðu, að hver býfluga framleiði sem svarar einni tcskeið af liunangi á ári. Lengsta fljót lieimsins er Missis- sippi. Það er lengra en vegalengdin milli New York og Liverpool á Eng- landi. Mannborg 1 Off Spaethe havmonium Avalt fyrirliggjandi. Sturlaugur Jónsson & Co i Reykjavík. •J n\ Mynflayjelar. Filmnr. Ljósmynflayjelar. Lax- og silungs veiðitæki. Byssur, rifflar, skotfæri. Fótknettir, Tennisáhöld. Biöjið um verðskrár! Sportvöruhús Reykjavíkur (Einar Ðjörnsson). Fornmenjar í Kaldeu. Pennsylvaníuháskóli og British Museum í London gerðu fyrir nokkrum árum út leiðangur til að rannsaka rústir bæjarins Ur í Kaldeu, sem menn kannast við úr Gainla-Testamentinu. Hafa fundist þarna ógrynni af forn- leifum, flestar um 5000 ára gamlar. Meðal annars hefir fundist gröf drotningarinnar Shud-Ad, með ummerkjum. Hinsvegar hafði konungsgröf rjett við ver- ið rænd. Lík drotningar var lít- ið skeint, klætt í dýran búning er festur var saman með gull- þræði, með djásn úr gulli og gimsteinum um ennið og gull- festar, sem voru hið mesta dvergasmíði. Digrir gullbaugai- voru um hnje drotningarinnar og ökla. Einkennilegast var það við þessa gjöf, að kringuin likið voru í grafhýsinu lík af 70 þjón- um drotningarinnar, konum og körlum, sem hlótað hafði verið við útför hennar. Út við dyrn- ar voru lík 6 manna úr lífvarð- arliðinu. Höfðu þeir verið rot- aðir, því allar höfuðkúpurnar voru hrotnar. Meðfram veggjun- um lágu lík 50 hermanna öll með rýting í brjóstinu. Og næst drotningunni lágu lik hirðmeyja hennar. Stóðu hjá þeim skálar með andlitssmyrslum. Voru þær 11 alls hirðmeyjarnar sem fórn- að hafði verið. Grafhýsið sjálft var múr- hvelfing allvel gerð. Er það elsta múraða hýsið sem menn þekkja. Á Bretlandi lifa margir á því að veiða rottur. Skinnið er sútað og siðan notað í lianska. Japanskir her- menn nota líka húfur úr rottuskinni. ----------------o--- Gyðingar í heiminum eru saintals 15% milljón manna. Að eins litill hluti lieirra býr i tíyðingalandi. ---o--- í og fyrir utan dómkirkjuna i Milano eru samtals 6000 likncski. ----------------o---

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.