Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Fįlkinn

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Fįlkinn

						F A L K I N N
23SBC:
=a
v o ik a b œl a ,
Eftiv  ERIK  LIE
hreppstjórans  ög  tjáði  honum
raunir  sínar.
— Ja, ekki gaman að þessu,
svaraði hreppstjórinn. Enginn
vill aka sorpi — og enginn
skyldugur að taka við þvi. —
En þjer getið grafið það.
— Jeg á ekki  svo mikið  sem
Lítill  maður  og  pervisalegur   Jeg  hjelt  þú  vissir  þetta,  með   mold ofan á eina líkkistu.
horfði raunalega á sorphauginn,   allan  húskaparáhugann.            — Ja,  þá veit jeg ekki  hvað
sem  safnast  hafði  fyrir  skamt    — Já,  en  við  eigum  engan   þjer   eigið   að   gera,   svaraði
ffc& eldhúsdyrunum. Þessi tvö ár   blett  til  að  grafa  sorpið  í,  Á-   hreppstjórinn.
seni hann hafði átt heima þarna   gústa.  Það  er  meinið.  Jeg  hefi     Skrifstofustjörinn var eins og
i  hásinu, hafði  hann oft fengið   gert alt sem hægt var að gera.   sjálfsmorðingi,  á  leiðinni  heim.
samyiskubit er hann leit á haug-  en  enginn  vill  fást  við  sorpið.     Hjónin töluðust varla orð við
inn,  bæði  af  því  að  hann  var  Jafnvel ekki blaðamenn.          um  kvöldið.  Frúin  var  að  tína
altai'  að  stækka  og  af  því  að     Frúin  stóð  upp.  —  Jeg  flyt   saman  pjönkur  sínar  og  raða
hann var ekki til neinnar prýði   mig inn í bæinn á morgun,  Jó-   þeim  ofan  i  töskur.  Og  hann
— hvorki útlitið, legan nje lykt-  hann. Jeg þoli ekki við hjer. Jeg   fór að hátta.
in — þarna  alveg við  þjóðveg-   finn að við erum  öllum til  at-     Hann  bylti  sjer  til  og  frá  í
inn.                            hlægis  hjer.  Jeg  fæ  ekki  að   rúminu  og  gat  ekki  sofnað.
En  aldrei  hafði  hann  rann-  hengja  upp  þvott  án  þess  að   Loksins  snaraðist hann  fram  á
sakað hauginn eins vel og í dag.   glápt  sje  á mig,  get ekki  klætt   rúmstokkinn.   Nú   var   gátan
Svona  haugar  voru  í  rauninni   mig  án  þess  að  draga  fyrir   ráðin!
rannsóknarefni.  Þarna  var  alt  gluggana, ekki setið á svölunum     Hann vatt sjer í fötin og gekk
jsaman  komið,  sem  fjölskyldan   án þess að fólkið  góni.  Og svo   út.  Allir  sváfu,  en  birtu  lagði
í'Ieygir á árinu. Blikkdósir, flösk-   haugurinn.   Hann   hefir   legið   frá fölu tunglinu  og austurhim-
tir. tappar, glóaldinabörkur, gjall   eins og farg á mjer í alt sum-   ininn var farinn að roðna.
<>g útbrunnir raí'lampar — heil
saga af lifnaðarháttum fjöl-
skylclunnar vetur, sumar, vor og
hausl. Það var skiljanlegt að
gömlu öskuhaugarnir dönsku
vaaru aðai fornaídarsöguheimild
norðurlandaþjóðanna.
Haunasvipurinn á Arnoldstad
skrifstofustjórá varð að örvænt-
ingarsvip.
Hann gaut hornauga til húss-
uns síns, sem var þarna alveg
hjá. „Friðheimar" hjet húsið og
^ar því vel haldið við. En öll
huidareignin var ekki nemá 30
mefrar á hvorn veg, svo að eig-
nilega var ekki hægt að snúa
sjer við þarna. Aðeins rúm fyr-
ir einn bekk og blómabeð fyr-
lr framan húsið og svo sem áín-
arbreið gata kringum það.
Þarna í kring voru reisulegir bú-
staðir með stórum görðum, en
lnu á „Friðheima" gátu allir
S'ont ()g glápt eins og þeim
*ýndist.
Hann  glápti  enn  á  sorphau-   ar. Fólk snýr að honum bakinu   Klukkan var yfir 3.
uui  og  gekk  svo  andvarpandi   og  tekur  um  nefið  þegar  það     Hann  náði  í  gríðar  stóran
1,1,1 í húsið.                     gengur  hjá.  Þetta  er  okkur  til   kassa og velti honum að eldhús-
- Jeg veit  ekki  hvað  maður   skammar,  og  vitanlega  er  það   dyrunum.  Svo  tók  hann  skóflu
5i  að  gera  við  þennan  óþverra,   haugnum  að  kenna,  að  enginn   og  í  tvo  tíma  hamaðist  hann
'nælti hann og gaut augunum til   hefir boðið okkur heim.          eins og berserkur við  að  moka
fconunnar  sinnar.  Hún  sat  við    — En  hvað  á jeg  að  gjörá?   sorpinu  í  kassann.  Þetta  var
g'uggann  og  var  í  jafn  ömur-   spurði  skrifstofustjórinn  kjökr-   sóðaverk,  en  tilhugsunin um  að
le8n skapi og hann.              andi.  Það  stendur  ekki  á  pen-   hafa unnið þrekvirki hjelt hon-
~~ Það  varst  þú,  sem  endi-  ingunum,  ef einhver  fengist  til   nm  uppi.  Þegar  hann  loks  var
'?ga.  vildir  kaupa  þetta  hús,   að flytja sorpið.                 búinn  negldi  hann  lokið  vand-
^agði frnin þurlega. — Þú sagð-    — Jeg  skil  ekki  hvernig  þú   lega á, kom kassanum  á hand-
J^t kunna svo vel við þig í sveit.   ert skapaður,  Jóhann.  Þú  hlýt-   vagn,  fór  inn  og- eftir  nokkra
lN,u  verður  þá  að  taka  á  þig   ur  þó  að  hafa  fundið  lyktina.   umhugsun skrifaði hann á seðil
a'leiðingarnar.                   Það er henni að kenna að jeg fæ   „Herra   Hansen,   Moss",   og
nún  tók  brjef  á  borðinu  og   höfuðverkinn.  En  nú  skalt  þú   negldi svo seðilinn á lokið.  Svo
rendi  yjfir  það  augunum.  Það   fá  að  sjá  fyrir  þessu.  Jeg  fer   dró hann kassann á stöðina —
y;u"  undirritað  af  formanninum   á morgun. Jeg vil ekki láta fólk   Það  tókst því það hallaði  und-
j  fjelaginu  „Heill",  og þar stóð   henda gaman að því, að jeg sje   an  fæti.  Og  kassinn  fór  sem
«?nrm  orðum,  að  sorpdríluna   svo úrræðalaus að jeg geti ekki   hraðflutningur með fyrstumorg-
-v,'ði  að  flytja  undir  eins,  því   komið haughlassi af hlaðinu hjá   unlestinni.
giannarnir  kvörtuðu  mjög und-   hjá mjer.                         Sorphrúgan  var  horfin.  Það
ar» megnri fýlu af henni hvenær     Hún  strunsaði  út  og  skelti   var  eins  og  kraftaverk  hefði
scni hann væri á sunnan.         hurðinni á eftir sjer.
Hvað viltu að jeg geri, Á-     Skrifstofustjórinn  horfði  agn-
gusta? mælti hann og setti upp   dofa á eftir henni. Ágústa mundi
ttóenaraugu.  Hjer  er  enga  hjálp   ekki  láta  sitja  við  orðin  tóm,   hugamál  að  frjetta  um .afdrif
að fá,  þó guH værj  i boði.  Og   það   vissi   hann.   Annaðhvort   kassans.  Hann var  hálfhræddur
skiturinn  þarna  er  svo  gjall-   hlaut  að  fara,  hún  eða  haug-   um, að hann yrði endursendur,
blandaður  að  enginn vill  hann,   urinn.                           þó vitanlega hefði hann ekki til-
jafn vel ekki gefins. Hvað gera     Hann  fór  í  nýja  bónorðsför   greint rjettan sendanda á fylgi-
peir við  sorpið  sitt,  hinir?       til  verkamannanna  í  nágrenn-   brjefinu.
-— þag  g^j  jeg  segja  þjer.   inu.—  Hvort  þeir  vildu  flytja     Honum hægði nokkru síðar er
Þeir grafa það niður, mælti frú-   sorpið?  Nei,  þeir  máttu  ekki   hann las í blaði auglýsingu frá
ln- ^að er altaf gert í sveitinni.   vera  að  því.  Svo  fór  hann  til   járnbrautinni um, að stór kassi
sr
í'  loo  tíma  hamaðist  hann viS aö' moka.
gerst. Og afleiðingin varð sú, að
Agústa  varð  kyr.
En skrifstofustjóranum var á-
^
TOBLER
— af bragðinu
skuluð þjer þekkja það.
^^ie^IBIBlBl^lO
Nýja ávexti
fáum  við  með hverri
skipsferð.
Destir.  Odýrastir.
Silli & Valdi.
Sv: Jónsson 8c Co.
Kirkjustræti 8 b. Sími 420
hafa fyrirliggjandi miklar
birgðir af fallegu og end-
ingargóðu veggfóðri.papp-
ír, og pappa á þil, loft
og gólf, gipsuðum loftlist-
um og Ioftrósum.
XUckeer
IIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIHIIIIIII
-lítiiííiaiiía
:2         ílÍMfarr
Rírfegaícn 30
TLP 20228-20^)52
¦ <-
YILLIAMS & HUMBERT
MOLINO
SHERRY
hefði komið til Hansens nokk-
urs í Moss og kassinn yrði
seldur fyrir áföllnum kostnaði á
opinberu uppboði, ef viðtakandi
gæfi sig ekki fram innan átta
daga.
Þar  fær  einhver  góð  kaup,
hugsaði  skrifstofustjórinn.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16