Fálkinn


Fálkinn - 31.03.1928, Blaðsíða 9

Fálkinn - 31.03.1928, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 (iregoi'!/ (iðalskrifslöfustjóri ul- (inríkisráðunei/iisins breska hcf- ir mjlec/a vcrið rckinn út em- bætti vegna gróðrabralls. M. a. hafði hann ictlað að i/ræða á gengisbreytingum frankans og kegpti 250 miljónir. En tapaði J5.000 pundum á þeirri verslun. Iljcr er nu/nd af norsku stjórninni mjju. Siljandi frá liinstri: Hasund, Oftedal, Mowinckel og Mjelde. Standandi ifr. v.): Aarstad, Lund, Evjenth, Værland og Andersen-Rgsst. Hi'otningin af Afganistan seiíi nú er (i ferg um Sorðurátfu met konunginum, Amanullah. IJiín Ivað vera mjög fögur kona. njrir nokkru er látinn hinn Itirsti stjórnarerindreki Breta í rlandi. Hjer birtist mgnd af rftirnianni Iians, James Mac- ‘'fill- Skömmu áður en hann !ók við cmbætti komst upp sam- særi gegn honum. Atvinmdegsi cr afar mikið• í Bandarikjunum um þessar mundir og er sagt að um fjórar miljónir manna Iiafi ekkert að gera. Ofi hafa orðið smáskærur milli atvinmilegsingja og lögrcglunnar, sem ckki virðist taka á atvinmilegsingjunum mcð silkihönskum. Fregnin um atvinnulegsið kom eins og þruma úr heiðskiru lofti, þvi altir hjcld.il að atvinnuvegir Ameríkumanna stæði mcð meiri blóma en nokkurrar þjóðar annarar. Mgndin er af Amanullah Afganakonungi, sem undanfarnar vikur Iiefir sótl flcst stórveldi norður- álfunnar Iieim. Mgndin er tekin í Berlín og sijnir konunginn og Hindcnburg forscta ásami Gesslcr hcrvarnaráðherra skoða landvarnarliðið þgska. Hvergi var undirbúningurimi undir viðtökurnar eins veglegur og lijá Þjóðverjum, enda var þetta fgrsta.opinbera þjóðhöfðingjaheimsóknin scm Þjóðvcrj- ar hafa fengið siðan kéisarastjórnin lcið undir lok þar i landi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.