Fálkinn - 27.10.1928, Page 9
F A L K I N N
9
Franski höfundurinn Maurice
Rostand hefir nýlega uakið á
sjer eftirtekt meö leikriti sem
heitir „Napoleon fjórði“. Þar eru
f/erðar svæsnar árásir á Breta
og einkum ])ó Victoriu drotn-
ingu. Hefir leikritið vakið grem ju
i Brctlandi og utanríkisstjórnin
farið þess á leit við frönsku
stjórnina að hún láti banna að
sýna leikinn. Til vinstri er mgnd
af þessum unga rithöfundi.
í Skotlandi fara á hverju hausti
fram leikmót, þar sem sýndar
eru allskonar gamlar iþróttir.
Eru það einkum aflraunir ýmis-
konar. Mgndin sýnir einn í-
þróttamanninn vera að kasta
staur.
Bretakonungur á vermiræktun-
arhús mikil og stór og Iicfir
mikinn áhnga á garðrækl. í einn
vermihúsi hans er vinviður, sem
áríega ber gfir þúsund berja-
klasa, þó viðurinn sje orðinn
150 ára gamall. Vínberin uf.
þessu trje gefa konungshjómn
jafnan sjúklingum á sjúkrahús-
um Lundúnaborgar.
Hagmar keisaraeklcja af Rúss-
landi, dóttir Kristsjáns konungs
ik andaðist á Iividöre í Dan-
fnörku 13. þ. m. 81. árs að aldri.
tírátmúrinn í Jerúsalem, þar scm Ggðingar biðjast fgrir á há-
tíðisdögum sínum. Síðan Ggðingar jfóru að flgtjast til Jerúsal-
em aftur er múrinn orðinn of stuttur og er því í ráði að lengja
hann.
Þessi humarkrabbi veiddist nýlega við Japansstrendur, en þar
lifir hann á 700 metra dýpi. Klójfæturnir á honum eru til sam-
ans f jórir metrar.