Fálkinn


Fálkinn - 10.07.1942, Blaðsíða 14

Fálkinn - 10.07.1942, Blaðsíða 14
14 F Á L K 1 N N Ef ekki þá reynið þær strax í dag. Bestar - Drýgstar Shzll smurt er vel smurt GERIST ÁSKRIFENDUR FÁLKANS HRINGIfl I 2210 Hafið þér reynt hinar nýju Fyrstii stjórn Lúðrasveitar fíeykjavlkur. Frú vihstri: Gisli Guðmundss on (formj, Pjetur Helgason (yjald- keri), Óskar Jónsson (ritari), fíjörn Jónsson og Karl fíunólfsson, mi verandi stjórnandi Lúðrasveitarinnar CHIANG KAI-SHEK í INDLANDI. Það þólti mikill viðburður í vetur, þega.r Japanar fóru sem geystast í Burma og höfðu tekið' Malayaskaga og Singapoore, er Chang Kai-shek, hœstráðandi eða ,,generalissimus“ Kínverja, gerði sjer ferð til Indlands til þess að ráðfæra sig við hina indversku leiðtoga og varakonung og herforingja fíreta um sameiginlegar ráðstafanir til varnar gegn óvinunum, sem þá voru komnir nærri landamærum Indlands sjálfs. Mynd þessi er tekin við það tækifœri á heimili varakon.ungsins, í New Delhi og sjást þar kona varakonungsins, lafði Linlitligow óg Chiang Kei-shek. stjórnaði sveitinni þangað til i fyrra, að hahn varð að láta af slarfinu sökuin heilsuhrests, enda er hann tnaður við aldtir. Árið eí'tir að liann kont liingað fór sveitin nýja_ hljóm- leikaferð og nú alla leið i Ásbyrgi, sem tnun vera einn ákjósaniegasli staður á landi hjer til útililjómleika. Og enn var farin hljómleikaferð kringum land undir stjórn Klahns, árið 1939. Auk jiessa hefir sveitin farið fjölda styttri ferða, m. a. til Vestfjarða óg í nági'annakauptún Reykjavíkur. í fyrra eignaðist sveitin fulikomna samstæðu af nýjum hljóðfærum, miklu betri og fuilkomnari en hún hafði haft áður. Velunnarar sveitar- innar i Reykjavík (í hópi útgerðar- manna) gáfu henni andvirðið, og ríkisstjórnin aðstoðaði við útveg- urnar, sem ella liefðu orðið ókleyf- ar á þessum tímum. En nú er jiað hljómleikastaðurinn, sem sveitina skortir tilfinnanlegast. Þessvegna er nú verið að vinna að jiví, að komá upp yfirbygðum Iiljómleikapalli í Skemtigarðinum í sumar, þar sem góð aðstaða er bæði fyrir svaitina Jón Oddur Jómson, Njarðargölu 27, verður GO ára 12. j>. in. að skemta bæjarbúum og bæjarbú- um að hlusta á hana. Eftir fráför Á. Klalins tók tón- skáldið Karl Ó. Runólfsson við stjórn Lúðrasveitarinnar. Hann var einn al' liennar fyrstu meðlimum, og hefir síðan unnið starl', sem landfrægt er orðið, bæði sein tónskáld og hljóm- sveitarstjóri. Annan mann má sjer- staklega nefna, sem lagt hel'ir merk- an skerf: Björn kaupmann Jónsson, sem um langt skeið var formaður fjelagsins. Skipuðu jieir Karl báðir fyrstu stjórn fjelagsins, með þeim þremur, sem áður hafa verið nefnd- ir. En núverandi stjórn skipa: Viggó H. V. Jónsson (form.), Magnús Sig- urjónsson, Oddgeir Hjartarson, Guðl. Magnússon og Magnús Jósefsson. Lúðrasveit Beykjavíkur tvítug. Á liriðjudaginn var átti sú stofn- un, er tónlistarlif höfuðstðarins á eigi livað minst að jiakka, tuttugu ára afmæli. Því að jiann 7. júlí 1922 var Lúðrasveit Reykjavíkur stofnuð upp úr lúðrafjelögunum „Gígja“ og „Harpa“, sem jiá gerðu það snjall- ræði að ganga sainan í eitt, til jiess að geta starfað betur að sama á- hugamáli, en jiær hefðu nokkui-n- tíma getað hvor í sínu lagi. Á þann hátt varð Lúðrasveit Reykjavikur til. Hallgrímur Þorsteinsson hafði jiá um langt slceið verið lífið og sálin í liví að halda uppi lúðraflokki í Reykjavík. En jiað var erfitt verk. Starf lúðrasveitar er þannig vaxið, að jiað kostar lið hennar mikið starf og bein útgjöld til kennara, hljóðfæra, húsaleigu o. fi„ en hins- vegar er ætlast til að hún skemti fyrir ekki neitt. Lúðrasveitir skemta að jafnaði á þeim stöðum, sem ekki er hægt að selja aðgang að. Og þvi er það fyrst og freinst áhugi og fórnfýsi fjelagsmanna, sem heldur þesskonar stofnunum uppi. Gísli Guðmundsson, sem mun vera elsti lúðraleikari landsins, jafn- framt því, sem hann er víst elsti söngmaður landsins, var einn aðal orkugjafi Lúðrasveitarinnar hin fyrstu árin, enda fyrsti formaður fjelagsins, en í stjórn sátu með lion- um Pjetur heitinn Helgason versl- unarmaður og Óskar Jónsson prent- ari. Fyrsta verk stjórnarinnar var að ráða til sín hæfan sjerkunnáttu- mann fyrir kennara, og varð fyrir því vali Þjóðverjinn Otto Böttclier. Hann stjórnaðj sveitinni í tvö ár. Fjelagið átti við mikið liúsnæðis- leysi að stríða, og varð að ganga bónarveg milli manna til þess að fá húsnæði til æfinga. Stundum voru liað pakkhúsloft og aldrei gátu þeir fjelagar æft sig í upphituðu liúsi. Því var það, að stjórnin rjeðst i að koma upp húsnæði til æfinga og leitaði nú á náðir bæjarfjelags og lónlistarunnandi manna um styik. Gekk Gisli að jiessu með atorku, svo og allir fjelagsmenn (sein sumir lögðu frístundavinnu sína fram til byggingarinnar) og haustið 1924 var Hljómskálinn fullgerður. ÍEftir Otto Böttcher tók Páll Is- ólfsson við stjórn Lúðrasveitarinn- ar og naut hans við í því starfi í 12 ár. Árið eftir fór sveitin í fyrstu liljómleikaferð sína út á land, nfl. til ísafjarðar, Siglufjarðar og Ak- ureyrar og þótti mikill aufúsugest- ur. Lúðrasveitin var orðin stofnun, sem hvergi mátti missa sig við há- tíðleg tækifæri, og sem jafnan var hlustað á með eftirvæntingu og á- nægju. Þegar Páll Isólfsson varð að láta af starfi sínu vegna annrikis árið 1936 tók Albert Klahn, þýskur lúðra- sveitarstjóri, við starfi lians. Hann er sjerkunnáttumaður mikill í jiess- ari grein hljómlistarinnar og gat helgað henni starf sitt eingöngu, enda hefir hann reynst hinn ágæt- asti stjórnandi um leið og hann var einkar vinsæll af sveitinni. Hann SHELL BÍLAOLÍUR

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.