Fálkinn


Fálkinn - 18.09.1942, Blaðsíða 1

Fálkinn - 18.09.1942, Blaðsíða 1
Reykjavík, í'östudaginn 18. september 1942. Síldarbærinn Siglufjörður Undanfarin sumur hafa blöðin með stuttu millibili flutt aflafrjettir frá skipum þeim, sem gerð hafa verið út á síld, og hafa þær verið lesnar meú' athýgli, og ekki að ástæðulausu, jcifnstór þáttur og síldveiðar og síldariðnaður er orðið í at- vinnulífi þjóðarinnar. Síðastliðið sumar hefir maður orðið að vera án frjettanna og er sú ástæða til þess, að af hernaðar- áistæðum hefir ekki þótt rjett að birta þær. Nú er vertíðinni lokið í áir og er árangur hennar 'góður. Meira af síld en bræðsl- uniar geta unnið úr. Enda er nú í ráði stórfeld aukning á bræðslunum. Á Siglufirði ætlar ríkið t. d. að byggja 10.000 mála bræðslu og Óskar Halldórsson aðra, fyrir 5.000 mála afköst. ■—Myndin sýnir hina gömlu rikisverksmiðju á Siglufirði.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.