Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Fįlkinn

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Fįlkinn

						FALKINN

11

Frnarpey§a.

Efni: 350 gr. blátt og 80 gr. hvítt

fjórþætt garn.

Prjánar: 2 prjónar nr. 2% 2 prj.

nr. 3 og 2 prj. nr. 3Y2.

Hnappar: 14 tinhnappar.

Til þess að máta grófleik garns-

ins skal fitja 20 1. upp á prjóna nr.

3  og prjóna 8 prjóna, mynstrið á

að verða 7 cm. á breidd.

Stærð  peysunnar  44 - 46.

Athuga sniðamynstrið þar sem I

cr bakið, II vinstri boðangur og

III ermi.

Bakið.

Fitja upp 120 1. á prjóna nr.- 2Va

og prjóna 7 cm. brugningu (1 sl.

og 1 br.) Fær á prjóna nr 3%- og

prjóna slétt prjón. Auk út á 2 prjón

í annarri og' næsl síðustu lykkju og

hald  þannig áfram  að  auka  út  á

4 hvorum prjón þar til 154 1. eru á.

Þegar bak-ið er 32 cm. byrjar hanil-

vegurinn. Fell G 1. af í byrjun 1.

og 2. prjóns, fær á prjóna nr. 3 og

byrja 3 prjón með því að fella af

3 lykkjur og prjóna svo + 2 1. slétt,

tak 2 1, saman endurtak frá -f- þar

til búið er að taka úr 33 sinnum.

Byrja næsta prjón með þvi að

fella af 3 1. (103 1.) og prjóna

næsta slétta prjón með 1 1. hvitri

og 1  blárri á víxl, en brugna um-

ferðin til baka er með blárri lykkju

yfir hvítri og hvitri lykkju yfir

blárri. Prjóna svo doppótt áfram.

Þegar handvegurinn er 20 cm.

er öxlin prjónuð. Fell þrisvar 11

1. af hvoru megin og svo þær 37 1.

sem eftir eru í einu i hálsmálið.

Vinstri boðangur.

Fitja upp 80 1. á prjóna nr. IVi

og bregð 7 cm. (lsl. 1 br.) nema 6

1. að framan sem prjónaðar eru

garðaprjón, það er hnappalistinn.

Þá skal færa á prjóna nr. 3% og

prjóna 74 1. slétt en 6 I. garðaprjón

eins og áður. Á öðrum prjóni (slétt-

um prjóni) er aukið út.í 2. lykkju

og svo á 4. hverjum prjón þar til

90 1. eru á. Þegar boðangurinn er

32 cm. byrjar handvegur þannig.

Fell 6 1. af á 1. slétta prjóninum,

fær á prjóna nr. 3 og tak 3 1. úr

á næsta slétta prjóni. Prjóna 2 1.

og tak 2 1. saman þar til 63 I. eru á

og prjóna svo mynstrið eins og á

bakinu. Tak 1 1. úr í byrjun slétta

prjónsins þrisvar sinnum (60 1.)

þegar handvegurinn er 14 cm. byrj-

ar hálsmálið. Fell 16 1. af á fyrsta

og 3 1. á næsta ranghverfuprjón

þar til 33 1. eru eftir. Þegar hand-

vegurinn er 21 cm. skal fella af

öxlinni í 3 lagi.

HEILRÆÐI;

Þvottur

á mislitum útsaumi.

Mislita dúka og púða má þvo úr

gallsápu, eða bóraxrvatni, aðeins

volgu. Þá má hvorki núa né vinda.

Silkisaumaða dúka má þvo úr kart-

öfluvatni sem búið er til úr hráum

rifnum kartöflum. Komi það óhapp

fyrir að litir renni saman má oft-

ast bæta úr því. Maður skolar stykk-

ið úr köldu vatni og breiðir það út

í sóiskin á þunnan hvítan dúk, sem

lagður hefir verið á svalirnar, kassa

eða bara á jörðina, allt eftir að-

stæðum, en gæta má þess að gras-

blettir komi ekki i það. Réttan er

látin snúa niður, en á rönguna stráir

maður matarsalti þar sem blettirn-

ir eru og lætur það svo liggja þannig

þangað til þeir eru horfnir. Hverfi

blettírnir ekki í fyrsta sinn má

endurtaka þetta. Mislitan útsaum

ætti þvi ekki að þvo nema i sól-

skini  og  góðu  veðri.

Mislitt er best að skola úr edik-

blönduðu  vatni.

Sódi festir purpurarauðan og ljós-

bláan  lit.

Saga af morði.

Frh. af bls. 9.

— Þegar ég hitti yður á skipinu,

sagði ég lágt, fann ég að ég hafði

hitt vin. Eg vona að yður hafi

fundist það sama. Þér ættuð að

slíta yður frá fortíðinni, Scorby.

Farið burt frá Clayton House og

öllu, sem það minnir yður um.

Takið dóttir yðar með yður. Varð-

veitið hana eins og helgidóm. Látið

hina gömlu ákæru Williams mást

út. Þér vítíð sjálfur að hún var

óverðskuduð. Og reynið að gleyma

þessari síðustu nótt. Látið hana

vera leyndarmál okkar tveggja. Eg

mun aiitaf verða vinur yðar, John

Scorby.

Hann reis á fætur og fálmaði fyrir

sér áður en hendur okkar mættust

og þrýstu hvor  aðra.

Sólarhring síðar var ég úti á

Norðursjó. Eg hafði staðið lengi við

borðstokkinn og séð strönd Englands

í'jarlægjast. Eg vissi, að ég myndi

aklrei gleyma John Scorby. Og

dóttur hans ekki heldur. Lengi

befir hugur minn verið hjá henni.

*****

Hægri  boðangur.

Prjónist eins séu ranghverfur

lagðar saman, aðeins nú eru 14

hnappagöt prjónuð á listann. Fyrsta

hnappagatið 1 cm. frá fit og svo

hin með 3 cm. millibili þannig:

Prjóna 3 1., bregð um prjóninn, tak

2  1. saman. 14. hnappagatið prjón-

ist  á  kragann.

Ermi.

Fitja upp 60 1. á prjón nr. 2%

og prjóna 7 cm. fit (1 sl. 1 br.), fær

á prjóna nr. 3Y2 og prjóna slétt. Á

öðrum prjón er aukið út í 2. og

og næstsiðustu lykkju og svo á 4.

hverjum prjón þar til 100 1. eru á.

Þegar ermin er 44 cm. löng er tek-

ið úr. Tak 6 1. úr í byrjun tveggja

fyrstu prjónanna, fær á prjóna nr.

3  og prjóna mynstrið. Tak 1 1. úr

í byrjun hvers prjóns. Þegar 40 1.

eru eftir er fært á prjóna nr. 2%

og prjónaður saman 2 og 2 lykkjur,

/S%'

einn  prjónn  prjónaður  og  fellt  af.

Legg öll stykkin milli blautra dag-

blaða þar til þau eru rök og slétt.

Sauma axlirnar saman og prjóna

kragann. Tak prjóna nr. 2% og tak

upp allar lykkjur i hálsmálinu, einn-

ig af listanum báðum megin og

prjóna slétt um leið. Bregð svo

(1 sl. 1 br.) 3 cm. og prjóna þá

hnappagatíð sem eftir var og bregð

V-i m. i viðbót. Fell af og fest

hnappana.

															

	X	X	X	X	X	X	X	X	X	X	X	X	X		

	X		X	X	X		X	X	X		X	X	X		

	X	X	X	X	X	X	X	X	X	X	X	X	X		

	X	X	X	X	X	X	X	X	X	X	X	X	X	<f	f)

	X	X	X		X	X	X		X	X	x		X		

	X	X	X	X	X	x4	X	X	X	X	X	X	X		

	X	X	X	X	X	X	X	X	X	X	X	X	X		

	X		X	X	X		X	X	X		X	X	X		

	X	X	X	X	X	X	X	X	X	X	X	X	X		

															

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16