Fálkinn


Fálkinn - 04.04.1966, Blaðsíða 53

Fálkinn - 04.04.1966, Blaðsíða 53
gufu, kakan þakin með því. Skreytt með örmjóum ræmum af yzta gula sítrónuberkinum. ÖMMU-M AREN GSTERT A. 65 g smjör lVz dl sykur 4 eggjarauður Wz dl hveiti lVz tsk. lyftiduft 5 msk. mjólk 100 g valhnetukjarnar 4 eggjahvítur 2V4 dl sykur 3 dl þeyttur rjómi. Smjör og sykur hrært létt. Eggjarauðunum hrært saman við, einni og einni í senn Hveiti og lyftidufti sáldrað saman við, hrært saman ásamt mjólkinni. Deigið látið í 2 vel smurð tertumót. Gróft söxuð- um valhnetukj örnunum stráð ofan á. Eggjahvíturnar stífþeyttar, sykri blandað saman við. Sett ofan á deigið. Bakað við vægan hita um 150° í 30—40 mínútur. Látið kólna. Botnarnir lagðir saman, mar- engs látinn snúa upp og niður, með stífþeyttum rjóma. Einnig er gott að hafa bragðmikla ávexti með eins og t. d. aprí- kósur. SÓLVEIGAR DRAUMUR 4 egg 2V4 dl sykur 1 msk. kartöflumjöl 200 g möndlur 5 bitrar möndlur Til að væta í með: Vz dl vatn 2-3 msk. sykur 4 msk. koníak eða rom. Skreytt með: 3 dl rjómi Súkkulaði Ribsberjahlaup. Eggjarauður og sykur hrært létt, kartöflumjöli og möluðum og flysjuðum möndlum bland- að saman við. Eggjahvíturnar stífþeyttar, skornar saman við deigið, sem látjð er í vel smurt og brauðmylsnustráð mót. Kakan bökuð við 175° í nál. 45 mínútur. Kakan vætt í mót- inu, þegar hún hefur kólnað dálítið. Sett á fat, skreytt með þeyttum rjóma, gróft flöguðu súkkulaði og ribsberjahlaupi. VATNSDEIGSHRIN GUR. 3 dl vatn 100 g smjör 120 g hveiti 3 egg 1 tsk. sykur Innan í: 2 dl þeyttur rjómi Gott aldinmauk Súkkulaðibráð: 50 g hjúpsúkkulaði V2 msk. volgt vatn 60 g flórsykur 1% msk. vatn. Smjörið brætt, vatninu hellt saman við, hveitið þeytt saman við. Deigið hrært yfir eldi, þar til það losnar frá potti og sleif. Deigið kælt dálítið, eggin þeytt saman við eitt og eitt í senn. Deiginu sprautað í hringi á vel smurða og hveitistráða plötu. Bakað við 225° í 5 mín- útur síðan við 200°, þar til hringurinn er þurr. Athugið að opna ekki ofninn fyrstu 10—15 mínúturnar. Hringurinn kældur á grind, klofinn og fylltur með aldinmauki eða ávöxtum og þeyttum rjóma. Súkkulaðibráð smurð ofan á: Súkkulaðið brætt í skál ásamt volga vatninu. Á meðan er flór- sykur og vatn hrært saman. Súkkulaðið hrært saman við. Skálin látin standa í volgu vatni, þar til bráðin er hæfi- lega þykk. FRÖNSK DÖÐLUKAKA. 200 g smjörlíki 125 g sykur 75 g púðursykur 4 egg 250 g hveiti 1 tsk. lyftiduft 4 msk. sherry 100 g döðlur 50 g hjúpsúkkulaði 100 g flysjaðar möndlur 5-6 rauð kirsuber. Smjörlíki og sykur hrært vel, saman — þeytt eggin hrærð smátt og smátt saman við. Hveiti og lyftidufti hrært saman við ásamt sherry. Döðlurnar skornar smátt, velt upp úr hveiti (þá sökkva þær ekki til botns), hrært í deigið. Deigið sett í vel smurt mót. Kakan bökuð við 170° í 1V2 klukkustund. Þegar kakan er köld, er hún hulin að ofanverðu með bræddu súkkulaðinu. Flöguð- um möndlum stráð yfir. Hálf- um kirsuberjum raðað eftir miðjunni. — Glæsileg og góð kaka. Framh. á bls. 58. Þrjár kökur í einni. Tekökur. Vatnsdeigshringur. FÁLKINN 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.