Iðnneminn


Iðnneminn - 01.09.1995, Blaðsíða 8

Iðnneminn - 01.09.1995, Blaðsíða 8
lslenskt Daisverk M e n n t u 111 5 ö t«li o r n í 6 r a s i 1 i u! jfirið 1991 var hrint af stað söfnunarátaki er nefnt xar „ JVOÖ ’9 / eða „jforrœnt Iðagsverk ‘91“ og tóku flestir nemendur framhaldsskóla Jforður- landanna þátt í þeirri söfnun. OÍJ eða Opera- sjon dðagswerk er söfnun- arverkefni sem oft hefur verið framkvœmt á hin- um Jforðurlöndunum. Jfprsta verkefnið var haldið árið 1963 fyrir til- stuðlan sœnskra skóla- samtaka og tók ■Noregur einnig þátt árið 1964. Verkefnið byggist á þm að nemendur á jforður- löndunum helga einum degi skólastarfsins til fjáröflunar, fara út á mnnumarkaðinn og laun þeirra renna til upp- byggingar á skólum og kennsluverkefnum fyrir ungmenni þriðja heims- ins. <3) ■ ■■ Samtök iðnaðarins Hvert verkefni er ákveðið fyr- irfram og nokkuð ábyggi- lega má segja að með þessum verkefnum hafi tugir ef ekki hundruð þúsunda ungmenna fengið tækifæri til betra lífs. Fjáröflunin er þó aðeins annað af tveim markmiðum verkefnis- ins. Uppfræðslan rennur ekki síður til íslenskra ungmenna, sem fræðast um landafræði, sögu og félagslega uppbygg- ingu þess lands er aðstoðin er veitt hverju sinni, er þessi fræðsla bundin inn í skólastarfið dagana fyrir söfnunardaginn. Gefandi veit þannig sitthvað um menningu og aðstæður í því landi er hann styrkir. Einnig er leitast við að fá fyrirtæki og fé- lagasamtök inn í verkefnið, „Þúsundir barna hafa verið myrt af svokölluðum Hreinsunarsveitum" bæði sem beina styrktaraðila og einnig til að tryggja verkefni á söfnunardaginn. Tvisvar sinnum hefur OD-verk- efnið verið haldið sameiginlega á öllum Norðurlöndunum: - Árið 1985 var stuðningnum beint til Suður-Afríku, í upp- byggíngu menntunar fyrir þau börn er sök- um aðskilnaðar- stefnu þáver- andi stjórnar hvítra fengu engrar mennt- unar að njóta. - Árið 1991 var aflinu beint að menntun ung- menna í Brasilíu. Á landsvísu var komið á fót skól- um og nám- skeiðum er veitti þeim þá hag- nýtu menntun er þau þurftu til að bjarga sér sjálf. Þessi tvö skipti 8 IÐNNEMINN

x

Iðnneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.