Ljósberinn


Ljósberinn - 12.08.1922, Blaðsíða 8

Ljósberinn - 12.08.1922, Blaðsíða 8
256 LJÓSBERINN L i 1 j a. Lilja starði’ á stjörnuher, stilt við sína móður tér: „Augu Guðs frá himni há horfa Lilju á“. Hann er lika lágt á jörð, líttu á þessi fögru börð, eins og Drottins augu þýð eru blómstrin fríð. Guð er liér og Guð er þar, Guð er líka — veiztu livar? ]tér í augum, mamma mín, má eg segja’ hann skín. JESUS SAGÐI. Ekki þurfa lieilbrigðir læknis við, heldur þeir, sem sjúkir eru; eg er eigi lcominn að kalla réttláta, held- ur syndara. Mark. 2, 17. Áheit 10 krónur komu til „Ljósberans1* og þakkar liann gjöfina. — þett.a er þriðji vinur blaðsins sem hefir fært því áheitisgjöf. Afgreiðsla Ljósberans er í Bergstaðastræti 27. Afgreiðslumaður Helgi Árnason, Njálsgötu 40. Ritstjóri Jón Helgason, prentari. Prentsmiðj an Acta

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.