Vaka - 01.01.1927, Blaðsíða 117

Vaka - 01.01.1927, Blaðsíða 117
[vaka] RITFREGNIR. 111 brögöin hal'a misst svo margar stoðir, að |)au mega ekki við því að hafna neinum nýjum stoðum, er undir þau vilja renna. Þess skal að lokum getið, að yfirleitt er vel vandað til máls og stíls á hugvekjum þessum. Þó eru á ])vi nokkurir misbrestir. „Þess hærri“ (bls. 1 og oftar) á að vera „því hærri“. „Drjúpa höfði” (bls. 63) er máileysa, á að vera „drúpa liöfði". Ófagrar setningar eru þetta: . . „margir beztu mennirnir . . þeim hefur oft fundizt" (bls. 24), „við verðum að viðurkenna hann, sem þann, er bæði vill og getur frelsað okkur“ (bls. 90). Þá virðist mér einstök orðatil- tæki niiður smekkleg i háleitum stil, þótt góð sé i hversdagsmáli: „innlimun i samfélag heilagra" (bls. 33); íslendingar eiga bágt með að lita á innlimun sem keppikefli, „ábyggilegur leiðtogi" (bls. 118, sambr. hina sígildu auglýsingu í Vísi: Ábyggileg vinnu- kona óskast!). Ekki kann eg heldur við að kalla kærleika guðs „þann mikla miðstöðvarhita" (bls. 344). Það minnir mig of mikið á það, þegar síra Bjarni Gissurarson segir um sólina, að „hún kyndi Herrans kakalón". S. N. FISKARNIR eftir Bjarna Siemundsson. Reykjavík 1926. Bók ]>essa má óefað telja meðal hinna merkustu bóka, er birzl hafa á íslenzku hin síðari árin. Hún fjallar um islenzku fiskana. Eru þar taldar 130 tegundir, er fengist liafa hér við land, innan við 400 metra djúplinuna. Bókin er 528 siður (+ formála 26 siður) i stóru 8 blaða broti með 226 myndum og fylgir henni snoturt litprentað kort, er sýnir fiskimið, sjávardýpið, grunn og ála um- hverfis strendur landsins. Fyrsti þáttur bókarinnar (bls. 1—72) er stutf og glögg heildarlýs- ing á fiskunum eða fiskaflokknum. Er þar sagt frá vaxtarlagi þeirra, líffæragerð, skilningarvitum, æxlun, viðkomu og vexli, og mörgu fleiru. Annar þáttur bókarinnar er allur um íslenzku fiskana. Er þar öllum íslenzku fiskategundum lýst; sagt frá útliti þeirra og ein- kennum, getið lieimkynna þeirra, bæði hér við laml og annars- staðar. Sagt frá lífsháttum þeirra, að svo miklu leyti sem mönnuin er kunnugt, t. d. hver sé fæða þeirra, livernig þeir hagi göngum sínum, hvar og hvenær þeir hrygni o. fl. Að síðustu er sagt frá nytsemi hvers fisks fyrir landsbúa, hvernig hann sé veiddur o. fl. Hverjum ættbálki fiskanna, ætt og ættkvísl fylgja greiningar- lyklar til leiðbeiningar fyrir þá, er vilja nafngreina fiska, er þeir þekkja ekki, og auk þess er mynd af hverri fisktegund til sam- anburðar. Veitir hókin þvi fróðleiksfúsum unglingum gott tæki- færi til að spreyta sig á að nafngreina sjálfir fágæta fiska, er þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.