Vaka - 01.05.1929, Blaðsíða 42

Vaka - 01.05.1929, Blaðsíða 42
UM MÁLMA Á ÍSLANDL INNGANGUR. í nokkur ár, eða síðan um aldamótin síðustu, hefi ég í frístundum mínum, sem oft hafa verið takmarkaðar, sérstaklega fram að árinu 1919, reynt að gera mér ljóst, hvort hér fyndust einhver verðmæti í jörðu, sem liltækilegt væri að vinna, svo sem verðmætar leirteg- undir, sem hægt væri að flytja til annara landa, svo að fá mætti að minnsta lcosti við það aukna atvinnu í landinu og farmgjöld fyrir þau skip, sem þá, eins og á stóð, urðu oft að sigla tóm til útlanda, eftir að þau höfðu skilað af sér farminum hér. Aðaláherzluna lagði ég í byrjun á að finna slíkar leirtegundir og einnig leir, sem hæfur væri til múr- steinsbrennslu, því þá mátti heita, að óþekkt væri að steypa húsveggi úr sementssteypu, eins og gert hefir verið síðustu árin. Lét ég í því skyni reyna nokkrar leirtegundir, einkum frá Akranesi og frá Uppkoti í Kjós; reyndist Kjósarleirinn allgóður til múrsteins- gjörðar, en Akranessleirinn ekki. Um aldamótin var hér engin rannsóknarstofa til, svo aðstaðan til að láta rannsaka efnafræðislega var afar örðug. Allar slíkar rannsóknir varð að láta gera er- lendis, sem reyndist kostnaðarsamt. Og við það bættist svo, að ég gat alls ekki reitt mig á, að nægileg rækt yrði Iögð við slíkar rannsóknir á sýnishornum frá öðru landi. Ég réðst því í, einnig í frístundum minum, að setja mig inn í rannsóknir leirs og annara efna í bergteg- undum, svo sem málma. Einkum setti ég mig inn í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.