Nýtt kirkjublað - 15.04.1915, Blaðsíða 8

Nýtt kirkjublað - 15.04.1915, Blaðsíða 8
96 NÝTT KIRNJUBLAB ið er lifandi, og er altaf að mótast og myndast: Árni á lieima á Nesi og Bjarni í Nesi. Eíod Nesbóndinu (E. Á.) sagði, að réði heimreiðarsýn: á, er hærra bæri. Allir fara á Akranes — og í Borgarnes. Sálmabókarnefndin. Skipuð var hún 25. marz 1878. Lifa tveir af sjö, þeir síra Matthías og síra Valdimar. N. Kbl. vildi geyma myndir af öllum nefndarmönnum, en kostur verður þess ekki að flytja mynd aí sira Páli í Viðvík. Var ekki nema ein mynd til af honum, gjörð af Arngrimi Clíslasyni málara, en sú mynd lenti í húsbruna. Gísli Sveinsson: Skilnaðar-hugleiðingar. Pjallkonu-útgáfan gefur út þennan ritling lögmannsins. Sam- tímis er málið á loíti í Danmörku. Mun N. Kbl. og orð til leggja. Síra Þorvaldur Jónsson á ísaflrði hefir fengið lausn frá prestskap nú i fardögum. Hann er 67 ára að aldri, verið þjónandi prestur rétt.40 ár, og auk þess að- stoðarprestur 4 ár. Prófastur var hann í Norður-ísafjarðarprófasts- dæmi 24 ár. Messuvínskaup. Parið hefir verið fram á, að umsjónarmaður áfengiskaupa megi taka í einu töluverðar birgðir. Yrði messuvínið, auk hagræðis, mun ódýrara en í smápöntunum, einni og einni. Páist þetta, sem vonlegt er, yrði messuvínið hingað komið í maf í vörzlu herra Jóns Egilsen, Gfrundarstíg 7, heima kl. 3—5. Til Brezka Biblíufélagsins: Prá ónefndri konu f Viðvíkursveit 2 kr., G. B. 3 kr., B. J. 5 kr. Prá Hvítabandinu í Rvlk kr. 56,21. Alls þá nú kr. 177,21. í febrúar voru félaginu send til bókagjafa í stríðinu 6 pund. Er ekki vonlaust að fáist önnur 6 pund fyrir lok júnímánaðar, þá hætt. Er það, þótt smátt kunni að heita, sómasamlegt og enda fram yfir vonir. Jrestastefnan 1915. Hún verður haldin í Reykjavík, og byrjar fimtudaginn 24. júní. Búist er við prestvígslu samfara. Nánar verður síðar vikið að málum og stund og stað. Rifstjóri: PORHALLUR BJARNARSON. Félagsprentsmiðjan.

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.