Vikan


Vikan - 23.08.1951, Blaðsíða 1

Vikan - 23.08.1951, Blaðsíða 1
VINSÆLASTA HLJÓMSVEITIN 1950. A ferðalagi um Norður- og Austurland. Bjöm R. Einarsson hefur, frá þeim tíma, er hann stofnaði fyrst hljómsveit árið 1945—’46 átt því láni að fagna að vera ávallt með vinsælustu hljómsveit landsins samkvæmt kosningum Jazz-blaðsins. — Bjöm hefur haft á ýmsum hljómsveitum að skipa, allt frá fjögurra manna upp í átta manna. Hljómsveitin er nú skipuð átta mönnum og eru þeir allir, eftir því sem Bjöm segir: „langbeztu, sem völ em á, og hefi ég mikla ánægju af að starfa með þeim“. — Hljómsveitin lagði af stað 16. þ. m. í för um Norður- og Austurland og kemur við á eftirtöldum stöðum: Borgamesi, Stykkishólmi, Hreðavatni, Logalandi, Siglufirði, Dalvík, Akureyri, Hrafnagili, Naustaborgum, Raufarhöfn, Vopnafirði, Seyðisfirði, Egilsstöðum. Norðfirði, Blönduósi og Ölveri. — Leikur hljómsveitin eitt kvöld á hverjum stað og smnstaðar oftar. Að líkindum heldur hljómsveitin hljómleika hér í Reykjavík í haust. 1 B j' (■ || i l *! & 1 I í í t FTTTTTl | ——i —^ —| | «~~j —~j ~ '“”j |~j —^ | _| __j ™| —| ~—| j| *~j **~j ~~j ?~j ““j,""*! "~j *~| —g 1 hljómsveitinni eru, talið frá vinstri, fremri röð: Gunnar Ormslev (tenor), Vilhjálmur Guðjónsson (Allt sax og klarinet), Gunnar Egils. (sax og klarinet), Björn R. Einarsson, hljómsveitarstjóri (Trombon). — Aftari röð: Jón Sigurðsson (bassi), Guðmundur R. Einarsson (trommur), Jón Sigurðsson (trumpet), JVfagnús Pétursson (píanó).

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.