Vikan

Tölublað

Vikan - 06.12.1973, Blaðsíða 70

Vikan - 06.12.1973, Blaðsíða 70
til jólagjafa Mikið úrval af skólaritvélum. Sendum í póstkröfu. SKRIFVÉLIN, Suðurlandsbraut 12 — sími 85277. EMMA Barnafataverzlun Skólavörðustíg 5. Sængurgjafir. Ungbarnafatnaður, mikið úrval. 4 Skírnarkjólar. Póstsendum. Barnaúlpur Barnagallar heilir og tvískiptir Vatteraðar gallabuxur 1—3 ára Pollabuxur Regngallar Sokkabuxur Nýkomið Telpnanáttkjólar, telpnanáttsloppar, barnanáttföt Ameriskar hopprálur Amerískar plastbuxur barnateppi, mikið úrval Þegar sty var reist c Um þessar mundir er einmitt timabært að rifja upp sögu Arnarhóls, vegna hinn- ar miklu deilu um byggingu Seðlabanka íslands. Hér segir Ámi Óla frá þvi, hvemig það atvikaðist, að ekki var byggt á hólnum og rekur einnig sögu styttunnar af Ingólfi Arnarsyni. Ákafasta og hatrammasta deiluefni þessa árs verður að likindum talið striðið mikla gegn fyrirhugaðri byggingu Seðla- hánka íslands við Arnarhól. Sjaldan hefur mönnum hitnað jafn mikið i hamsi og meðan deil- an stóð sem hæst. Þá var haft i hcitingum, ,,Megi sú hönd visna....” og svo framvegis. En þetta er ekki i fyrsta skipti, semArnarhóll kemst i kastljósið. Að minnsta kosti fimm sinnum áður hefur verið reynt að byggja hús á Arnarhóli. En hver er saga hans? Arni Óla, rithöfundur, hefur skrifað meira en nokkur annar um fortið Reykjavíkur. Hann hef- ur unnið ómetanlegt starf við söfnun heimilda um sögu höfuð- staðarins og átt rikan þátt f að vekja okkur til vitundar um þau verðmæti, sem óðum eru að glat- ast. t bókum hans er ýmsan fróð- leik að finna um Arnarhól, til dæmis eftirfarandi frásögn, þar sem rakið er stuttlega, hvernig það atvikaðist, að ekki var byggt á hólnum þrátt fyrir itrekaðar tilraunir og siðan sögð saga minnismerkis Einars Jónssonar, scm reist var á háhólnum árið 1924. Ingólfur á Arnarhóli Arnarhóll er ekki óbyggður vegna þess, að engum hafi sýnzt ráð að reisa þar hús. Hvað eftir annað hefir verið ráðgert að reisa þar stórhýsi. Þar var hinu mikla gistihúsi „Hotel de Nord” ætlaður staður, að visu ekki á háhólnum. Þar var ráðgert að reisa Latlnu- skólann, þegar hann var fluttur frá Bessastöðum. Þar var einnig ráðgert að reisa Alþingishúsið. En hvernig stóð þá á þvi, að ekkert þessara húsa reis þar? Hvernig stóð á þvi að það var engu likara en að hóllinn væri geymdur til þess að reisa þar mynd Ingólfs Arnarsonar? Forlögin fara oft einkennilegar leiðir. Þau hafa verndað Arnarhól og ráðið til þess var mjög einfalt. Þegar tukthúsið var reist, var Arnarhóll lagður undir það. Seinna fengu stiftamtmaður og landshöfðingi afnot jarðarinnar. Og þeim var ekki um að láta skerða túniðfyrir sér. Þess vegna stjökuðu þeir öllum byggingum frá Arnarhóli. Eiginhagsmunir þeirra vernduðu hólinn. Svo átti að setja Landsbankann þarna og enn seinna Þjóðleikhúsið, en Matthias Þórðarson mun hafa afstýrt hvoru tveggja. Og svo reis þarna minnismerki Ingólfs Arnarsonar 1924 En fæstir þeirra er renna augum til minnis- merkisins munu vita, að sú fram- kvæmd átti sér langan aðdrag- anda, og að saga minnismerkis- ins er nú senn orðin 100 ára. Það er að mörgu leyti merkileg saga, og það er eins og forlögin hafi dregið hana á langinn þar til Is- lenzkur maður gat mótað þetta minnismerki. Um 1860 var stofnað hér í bæn- um félag, sem nefndist „Leikhús andans”, en fékk seinna nafnið Kvöldfélagið. t því voru nær allir fremstu andans menn bæjarins, og komu þeir saman vikulega til þess að kappræða, eða flytja er- indi um merkileg málefni. Bar þar margt á góma, en aldrei varð félagið fjölmennt, enda voru íbú- ar Reykjavikur þá ekki nema um 1500. Nú var það á fundi hinn 10. janúar 1863, að Jón Arnason þjóð- sagnasafnari, og þá varaformað- ur félagsins, hreyfði þvi, að tlmi væri til kominn að hugleiða hvernig Ingólfs Arnarsonar skyldi minnzt, er 1000 ár væru lið- in frá þvi að hann nam land? Væri nú ekki nema 11 ár til stefnu. Vildi hann að félagið hefði forgöngu I þessu máli. Urðu um þetta miklar umræður og á næsta fundi var ákveöið að 74 VIKAN 49. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.