Vikan

Tölublað

Vikan - 09.01.1975, Blaðsíða 6

Vikan - 09.01.1975, Blaðsíða 6
 1H il'á . m 1 I v i’jjm Wt ■H 1 1 Mér fannst meiri fran skólanum en á trommi Þaö er ekki auövelt fyrir ókunnuga aö rata um Breiöholtiö. Þetta er rétt þar sem Vesturberg endar, haföi hann sagt, en hvorki bilstjórinn né ég tókum eftir þvi, aö Vesturberg var allt i einu oröiö aö Vesturhólum. Blokkirnar meöfram Vesturhólum tilheyröu þó alls ekki Vesturhólum, heldur voru merktar Arahólum, Blika- hólum, Dúfnahólum eöa Gauks- hólum. Þegar viö höföum ekiö i meira en hálfhring og sáum ekki bóla á neinu, sem liktist skóla, ákváðum viö að spyrjast til veg- ar. Hólabrekkuskóli, sagöi sá, sem spuröur var. Ætli þaö sé ekki nýja byggingin hér fyrir sunnan. Og hann benti yfir háu blokkirnar og sagöi, hvar aka skyldi. Hólabfekkuskóli er nýjasti skólinn i Breiöholti — tók til starfa i október i haust. Enn er þó veriö aö smiöa þar og teppaleggja af fullum krafti, og um tvöleytiö, þegar skólabjallan hefur hringt i siöasta skipti þann daginn, koma smiöir meö hamra og vélar og halda áfram framkvæmdum. Skólastjórinn i þessum nýja skóla heitir Sigurjón Fjeldsted. Nafniö kannast ekki margir viö, en andlitiö þekkir alþjóö, þvi Sigurjón er þulurinn, sem les fréttirnar i sjónvarpinu ööru hverju. Hann er ekki kynntur i hvert skipti, eins og dagskrárþui- Margir muna eftir þessari hljóm- sveit, sem var kennd við Berta Möller. A, myndinni eru i fremri röð: Donald Rader/ Sigurjón ■f'jeldsted, Arthur Moon og Berti Möller. í aftari röö:Gizur llelga son .Geir Vilhjálmsson og Eyjólfur Melsteð. Viðtal við Sigurjón Fjeldsted skólastjóra og fréttaþul. irnir, og nafns hans ekki getið i sambandi við fréttir eins og nafna fréttamannanna. Hver er hann? hafa þvi margir spurt, og tilgang- urinn með heimsókninni i Hóla- brekkuskóla var einmitt aö for- vitnast svolitið um manninn og störf hans. Fyrir utan dyrnar stóðu skelli- nöörur i röðum, og þvi vaknaði sú spurning, hvort þetta væri gagn- fræöaskóli? — Ja, þetta er svolitiö undar- leg samsetning enn sem komiö er, sagöi Sigurjón. Viö erum hér meö þriöja bekk gagnfræðastigs, eöa

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.