Vikan


Vikan - 23.08.1979, Blaðsíða 3

Vikan - 23.08.1979, Blaðsíða 3
gjalda eða telja slíkar aðgerðir vænlegri tii árangurs en aðrar. Sendiráð risaveldanna hér uppi á litla Islandi eru í þessum efnum engin undantekning enda eru þau ekki berskjölduð. Varn- ir þeirra felast ekki í háum múr- veggjum eða vopnuðum vörðum sem spígspora á gangstéttunum frammi fyrir sendiráðunum, heldur ýmiss konar tækniútbún- aði sem lítið fer fyrir. Slá má föstu að enginn hermdarverka- maður, hversu þjálfaður sem hann er, leikur sér að því að her- taka sendiráð Sovétríkjanna, Bandaríkjanna eöa V-Þýska- lands í Reykjavík. Sjá myndir. reiðslumeistari í Bakhúsinu hjá Þorsteini Viggóssyni í Kaup- mannahöfn og síðar á pizzastað á Strikinu en það var einmitt þar sem hann fékk hugmyndina að þeim stað sem nú er kominn í fullan gang. Pizzurnar eru gerð- ar eftir leyniuppskrift Jakobs og eru því hvergi annars staðar á boðstólum þó víða væri leitað í veröldinni. Auk þess mun stað- urinn vera með alls kyns mat annan þó svo að uppskriftirnar að honum séu ekki leynilegar. í kjallara hússins mun ætlun- in að starfrækja gallerí fyrir list- Allt kostar peninga og peninga fá kaupsýslumenn i bönkum. Hér má sjá útibússtjórann í Múlaútibúi Landsbankans, Bjarna Magnússon, sem kom til að sjá i hvað peningarnir hefðu farið, ræða við föður annars eigandans, Erlend Vilhjálmsson. Sá sem situr er Ágúst Guðmundsson, kvikmyndagerðarmaður. Jónmundsdóttir. 34. tbl. Vikan 3 Sú var tíðin að ef húsnæði losnaði í miðborg Reykjavíkur var þar óðar búið að standsetja tískuverslun. Nú hefur sú breyt- ing orðið á að þegar tískuversl- anirnar fara á hausinn þá er rokið upp til handa og fóta og komið upp matsölustöðum. Sumir koma sér upp tækja- kosti til að framleiða hundruð hamborgara á klukkustund (hver á að torga þeim?), aðrir einbeita sér að náttúrulækninga- fæði (hver verður saddur af því?) og svo eru það enn aðrir sem opna pizzuveitingahús (pizzur geta allir borðað). Einn slíkur staður var opn- aður nú síðla sumars, staðsettur í miðju Hafnarstræti í Reykja- vík, og hlaut nafnið HORNIÐ. Eigendurnir eru tveir ungir menn á uppleið, þeir Guðni Erlendsson, kaupmaður, og Jakob H. Magnússon, mat- reiðslumaður. Sá síðarnefndi starfaði um tíma sem yfirmat- verHJ að segja við Jón Hjaltason, Óðalsforstjóra. sýningar og hefur Ríkharður Valtingojer verið ráðinn list- ráðunautur staðarins. Og svo er það vínið! Góð vín eru ómissandi með góðri pizzu og eru þeir félagar nú í óða önn að reyna að útvega sér tilskilin leyfi fyrir slíkar veitingar. Þegar þar að kemur verður menningin meiri í miðbænum. EJ. Hér skála eigendurnir og frúr þeirra fyrir HORNINU. Talið frá vinstri: Steinunn Skúladóttir, Valgerður Jó- hannsdóttir, Jakob Magnússon og Guðni Erlendsson. Á sólrikum sumardegi sat þessi kona í garði sovéska sendiráðsins í Reykjavik og prjónaði lopapeysu. Garðurinn er girtur með vírneti sem enginn kemst yfir nema fuglinn fljúgandi. Ljósmyndarinn þurfti að klrfra upp á þak á nærliggjandi húsi til að sjá inn i garðinn og gifta hans fólst i þvi að Rússarnir sáu ekki til hans. Hvað unga konan er að hugsa vitum við ekki, en hún er ein af 77 manneskjum sem dvelja hér á landi á vegum sovéska sendiráðsins sem starfað hefur á íslandi allar götur siðan 1944. Starfsmenn eru 35 og þeim fylgja 42 fjölskyldumeðlimir. (DE/T UmFÓLK Núeruþað á undanhaldi? „KÚLTÚRPIZZUR"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.