Vikan


Vikan - 17.06.1982, Blaðsíða 30

Vikan - 17.06.1982, Blaðsíða 30
Texti: Árni Daníel „ERUMEKKINÝBYLGJU- HLJÓMSVEIT" Nýjar bylgjur frá Fræbbblunum I litlu húsi bak viö Morgunblaös- höllina var viötaliö tekiö. Ástæöa: Ný LP-plata meö Fræbbblunum. Poppþéttar melódíur í rokkréttu samhengi/í kjölfar komandi kynslóöa/Fræbbblarnir munu landiö erfaheitir platan. — Heföi ekki eitt nafn nægt? — Viö fundum ekkert eitt nafn sem við vorum ánægöir meö svo við ákváöum að hafa þrjú. Platan fær umsögn eöa dóm eöa eitt- hvaö slíkt annars staöar á síöunni, sjá þaö. Hún sýnir fram á mótsögn í hug- myndum margra um Fræbbblana. Þrátt fyrir aö margir hafi talið hljóm- sveitina lélega, meölimina slæma hljóðfæraleikara og svo framvegis hefur hljómsveitin alltaf veriö mjög melódísk, reyndar sú melódískasta af nýju íslensku hljómsveitunum. Fræbbblarnir semja vel uppbyggö popplög sem er meira en hægt er aö segja um ýmsar aðrar hljómsveitir. Þeim mun undarlegri er sú fæö sem ýmsir hafa lagt á hljómsveitina hingaö til. Þaö gæti breyst eftir nýju plötuna. I Fischersundinu eru allir Fræbbbl- arnir staddir, Valli söngvari, Stebbi trommuleikari, Steinþór bassaleikari, Kiddi gítarleikari og Hjörtur Howser hljómborösleikari. Þrír þeir fyrst- nefndu hafa mótaö Fræbbblahljóminn, sérkennilegt samband popps og pönk- rokks. Kiddi og Hjörtur eru tiltölulega nýbyrjaöir, sérstaklega Hjörtur. Þeir leggja áherslu á aö Fræbbbl- arnir séu ekki nýbylgjuhljómsveit. — Viö erum fyrst og fremst popp- rokkhljómsveit. Viö viljum segja skiliö viö nýbylgjuhugtakiö, viö spilum okkar eigin músík en fylgjum ekki tísk- unni. Fræbbblarnir segjast halda aö ef þeir heföu byggt upp ákveöna ímynd heföu þeir náö lengra. Ég spyr hvort þeir hafi ekki einmitt mjög ákveöna ímynd? 30 Vikan 24. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.