Vikan

Tölublað

Vikan - 08.05.1986, Blaðsíða 32

Vikan - 08.05.1986, Blaðsíða 32
Shady Owens er óráóin gáta í íslensku popplífi. Hún á trygg- an aódáendahóp á Íslandi, hóp sem sér hana ef til vill sem stelpuna sem song meó Hljómum, Trúbroti, Náttúru og öllum þessum frægu hljómsveitum kringum 1 970 - fólk sem ætlast til þess aö hún syngi Led Zeppelinlagiö Baby l'm Gonna Leave You betur en Zeppelin sjálfur! eins og brandarakallar og kellingar segja. „Fólk ætlast til aö ég syngi lagið og það er gaman aö sjá hvaö þaö vekur mikið stuð, en þetta er ekki lag sem ég myndi hafa á efnisskránni hjá mér alltaf. Ég hef ekki sungió þaö siöan á Bítlaæðinu í Broadway. Ég vil halda áfram. ekki staóna í þessari tónlist, þó hún sé skemmtileg," ,!* W - segir hún og brosir pínulítiö raunalega. Hún er ekkert of ör- ugg með sig, segist ekki vera nógu ýtin og frek fyrir sjálfa sig. „Þaó er allt í lagi ef það er fyrir aðra, þá get ég verið ákveóin," bætir hún við. „En ég er ekki karakter sem berst með klóm og kjafti í þessum bransa. It's still a mans world! Hálft í hvoru hefur hún náð að halda ferli sínum í augum íslendinga, hálft í hvoru háir forna frægðin henni. Hún fær gagnrýni fyrir aö vera of mikið í diskói, en hæfileikarnir eru ekki dregnir í efa. Hún er í aðstöðu til aó velja og hafna hvaða stefnu hún vill taka, hún á greiðan aðgang að tónlistarlífinu í Englandi, hefur sungið með mörgum frægum stjörnum og \ fylgst meö enn fleiri - er sennilega fróðari um þá leið sem henni hentar í songnum en þeir sem gefa henni línuna frá íslandi. Enda lætur hún alla leiðsögn lönd og leið og heldur ótrauð áfram þá leið sem henni finnst sjálfri réttust. Hún hefur aldrei verið nær því að slá í gegn úti í hinum stóra poppheimi en einmitt nú en gerir sér grein fyrir að í þessum heimi skipast fljótt veður í lofti. Hún getur fengið meðbyr og hún getur fengió mótbyr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.