Vikan

Tölublað

Vikan - 23.10.1986, Blaðsíða 6

Vikan - 23.10.1986, Blaðsíða 6
Ásta Ólafsdóttir myndlistarkona Stökur: Einstæd þrívíð form, engin tvö eins. Öll hanga þau í lausu lofti. Gersemi: Stór og þungur steinn. Undir hrjúfu yfirborði glittir í eðalsteininn. Ljósin í kring blikka, gætu táknað hátíðastemmningu, og draga má verkið á eftir sér. „Hér er svo mikið að gerast, eig- urn við ekki bara að finna okkur friðsælt skot einhvers staðar á kaffi- húsi," sagði Ásta Ólafsdóttir þegar blaðamaður mætti niðri á Nýlista- safni til að eiga við hana tal um sýningu hennar. „Eg var að ljúka við að taka niður sýninguna en það er nú bara þannig að ef maður kem- ur hingað niður eftir er maður farinn að skúra eða mála áður en maður veit af. Nýlistasafnið er ekki stöndugt fyrirtæki og hér eru alltaf næg verkefni fyrir sjálfboðaliða." Eftir að hafa barist niður Lauga- veginn með norðangarrann í fangið fundum við okkur friðsælt skot og gátum hafið spjallið. „Eiginlega langar mig ekkert til að tala um sýninguna sjálfa. Það er miklu skemmtilegra að tala bara um lífið og tilveruna," segir hún. En hún sleppur ekki; sýningin fyrst og svo getum við filósóferað á eftir. Talið berst að gagnrýni. var ekki ánægju- legt að fá svona góðar viðtökur gagnrýnenda? Ásta hlær. „Nú máttu ekki halda að ég sé svona góð með mig, en það að Bragi Ásgeirs- son skuli í upphafi umfjöllunar sinnar um mína myndlist byrja á hugleiðingu um kalligrafi finnst mér 6 VI KAN 43. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.