Vikan


Vikan - 12.09.2000, Blaðsíða 6

Vikan - 12.09.2000, Blaðsíða 6
Texti: Steingerður Steinarsdó11 i r Myndir: Gunnar Gunnarsson iijjuna uy ræna í okkar nánasta umhverfi. Við skoðum hönnun, arkitektúr, innréttingar og útlit hjá óli'ku fólki. Skoðum heimili sem eru mjög mismunandi, spjöllum við húsráðendur, fáum hugmyndir og sjáum ólíkar leiðir til að gera heimili falleg og persónuleg. Okkur finnst einnig skemmtilegt að vekja athygli fólks á því sem er vel gert og fallegt í umhverfi okkar, t.d. í höfuðborginni Reykjavík. Oft býr fólk hér í borginni í mörg ár án þess að sjá rnargar af þeim perlum sem eru hér, bæði gamlar og nýjar.Von- andi getum við svo í framtíðinni farið út á land þar sem Skjárinn mun nú nást víðar en á Stór- Reykjavíkursvæðinu." „Til dæmis má nefna,“ grípur Fjalar inn í, „að ef fólk gengur niður Laugaveginn án þess að horfa í búðargluggana og lítur upp í staðinn þá eru stundum ris- íbúðir, þakskegg eða skreyting- ar á gluggum sem eru stórkost- legar og það hugsar með sér: Hefur þetta alltaf verið hérna? Og af hverju hef ég ekki tekið eft- ir þessu-fyrr?" Sérlega næmir fagurkerar „Við höfum líka fengið til okk- ar fólk úr ýmsum áttum,“ held- ur Vala áfram, „sem hefur kom- ið til okkar sem svokallaðir fag- urkerar og það hefur bent okk- ur á ýmsa hluti sem eru skemmti- legir og þess virði að vekja at- hygli á. Af því Fjalar var að tala um Laugaveginn get ég nefnt að Hallgrímur Helgason kom og benti okkur á það að þegar að maður gengi Laugaveginn væri mjög skemmtilegt að horfa niður þvergöturnar allar því þá sæi maður alltaf sjóinn og fjöllin. Pað mætti skanna Esjuna, Akrafjall- ið, Skarðsheiðina og allt það fal- lega svæði á leið sinni niður Laugaveginn. Ég er viss um að margir hafa upplifað Laugaveg- inn öðruvísi eftir að hafa fengið þessa ábendingu. Svo var Hall- grímur náttúrulega dúndur- skemmtilegur og við litum heim til hans og skoðuðum hvernig rit- höfundur og myndlistarmaður býr en Hallgrímur á skemmtilega íbúð rétt við Sæbrautina með frá- bæru útsýni yfir sjóinn.“ „Fagurkerarnir benda gjarnan á eitthvað sem þeir hafa tekið sérstaklega eftir, annaðhvort hús eða önnurmannvirki," segir Fjal- Mér finnst frábært að hafa fengið Fjalar með mér í upptökurnar í stúdíóinu og hann sér um tölvumálin, þar sem hann er jú vel að sér í þeim mál- um. Svo er hann vanur sjónvarps- maður, skemmtilegur, klár og getur sett sig inn í hvaða mál sem er með stuttum fyrirvara," segir Vala og brosir breitt þegar hún talar um samstarfsmann sinn. Vala og Fjalar segja ekki mikl- ar breytingar fyrirhugaðar á þættinum en þó nokkrar sem ekki sé hægt að tala um alveg strax og þau verða dularfull á svip þegar þau eru spurð nánar. En hvað verður aðallega fjallað um í þættinum Innlit/Útlit? „Við fjöllum áfram um okkar nánasta umhverfi í sinni víðustu mynd,“ segir Vala. „Hið sjón- 6 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.