Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 31

Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 31
MENNTAMÁL 29 Svar Sigurðar Jónssonar, skólastjóra Miðhæjarskólans í Reykjavík. í barnaskólunum hefir myndast sú venja, að kalla alla þá skóla „æðri skóla“, sem hærri kröfur gera til nemenda sinna heldur en barnaskólarnir. Unglingaskólar, kvennaskólar, gagn- fræðaskólar, sérskólar allskonar, menntaskólar, háskóli, -— allir eru þeir „æðri skólar“ í huga barnaskólanemans og aðstand- enda hans. Og með nokkurn veginn óyggjandi vissu má full- yrða, að miklum meiri hluta unglinganna og aðstandendanna sé það hugleikið, að börnin geti haldið áfram námi i einhverj- um þessara skóla. En hvort af því getur orðið og hvaða skóli valinn er til framhaldsnámsins, því ráða oft atvik og ástæður, langoftast fjárhagsástæður, sem hlutaðeigendum eru ósjálfráð- ar, og því fer sem fer, að fjöldi manna lendir á „rangri hillu“. Geri eg nú ráð fyrir, að sameiginlega heitið „æðri skólar“ grípi yfir alla skóla aðra en barnaskólana, vil eg fyrst taka þetta fram: Það er nauðsynlegt, að nemendur í æðri skólana séu ekki valdir á því stigi, sem nú er títt. Framlialdsnám ætti að vera öllum opið, að barnaskólanámi loknu, og meira en það — unglinganám œtti að vcra skyldunám, og liggja til þess ýmsar ástæður. Með hverju árinu, sem líður, verður það ljósara, að barna- skólarnir geta ekki veitt unglingunum nægilegt veganesti út lífið. Nýir og breyttir atvinnuvegir, rekstur þeirra á öðrum grundvelli en áður tiðkaðist, breytileg viðhorf og óútreiknan- leg straumhvörf, sem að óvörum og ósjálfráðu geta neytt inn á'nýjar brautir o. s. frv., — allt bendir til þess, að þeir, sem nú eru að byrja lífið, þurfi að vera færir í flestan sjó, hæfir til að standast í ölduróti nýrra strauma, hvert sem þeir kunna að bera. Eg efa, að mögulegt sé að þjálfa nemendur á barns- aldri svo sem nauðsynlegt er, undir þá baráttu, sem framundan virðist vera, enda er einmitt nú mjög rætt um framlenging skólaskyldu hjá ýmsum þjóðum. Og eg fullyrði, að barnaskól- ar vorir eru að þessu leyti sízt öðrum barnaskólum fremri. En
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.