Menntamál - 01.08.1935, Blaðsíða 5

Menntamál - 01.08.1935, Blaðsíða 5
MENNTAMÁL 83 Á hvern hátt á að velja nemendur ( æðri skúla? Svar Ásgeirs Ásgeirssonar, fræðslumálastjóra. Það er gömul hugsjön, að stefnt sé að jafnrétti þegn- anna í öllum þjóðfélagsmálum. Og meðan mannúð og lýðræði ríkir, mun sú hugsjón stöðugt vaka fyrir þeim, sem fást við þjóðmál. Jafnréttið er leiðarstjarnan í lýð- frjálsum löndum. En jafnrétti er ekki sama og full- kominn jöl'nuður. Manndómur, hæfileikar og þekking verður aldrei að fullu jafnað. Enda er það sannarlega ekki keppikefli fyrir þjóðfélagið. Þó höfuðið sé höggv- ið af einum, þá verður það ekki grætt á annan. Held- ur er það þjóðarnauðsyn, að nokkrir séu höfði hærri en allur lýður. Og þar sem mismunur er á náðargáf- um, er einnig hætt við að munur verði á kjörum manna, enda fara J^arfir manna nokkuð eftir því, livaða sæti þeir fylla. Iírafan um jafnréttið er ekki krafa um full- an jöfnuð í öllum greinum, heldur um jafna aðstöðu til að njóta sín, án þess að gengið sé á hlut annara. Og kröfunni er engu síður haldið fram vegna þjóð- félagsins sjálfs, svo að það fái nolið manndóms og liæfi- leika þegnanna. Á þessu er fullur skilningur í spurn- ingunni um það, hvernig eigi að velja nemendur í hina hærri skóla. Spurning þessi er víðtæk, og mætti raunar eins orða hana svo: Hvernig þarf skólakerfi þjóðarinnar að vera til þess að tryggt sé að hæfileikar manna njóti sin til fuils fyrir þá sjálfa og þjóðfélagið. Það er undir engu meir komið en því, hvernig börn og unglingar eru vald- 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.