Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 34

Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 34
192 MEN NTA.M AL Fæðslumálaskrifstofan, skýrslur II. Málbreytingar. I.andspróf vorið 1934. Útdráttur úr skýrslum Bjarna M. Jónssonar og Aðalsteins Sigmunds- sonar. — Reykjavík, 1935. — Bls. 43. Svo litið sem fer fyrir þessu kveri, þá er það vist mesta nýjungin i íslenzkri málfræði, sem út kemur á landinu, og þótt víðar væri leitað, á þvi herrans ári 1935. Hér er í fyrsta sinn í stuttu máli, — merg- ur þessa miáls er allur í skýrslunni á bls. 36—37, — gefið yfirlit yfir út- breiðslu þriggja hinna merkustu liljóðbreytinga, sem nú eru að gerast i máli Islendinga, um land allt. Langt er síðan rnenn vissu um „nesjamálin“, „sunn- lcnzkuna“, „flámælskuna“, „hljóðsýkina“, „hljóðvillurn- ar“, en breytingin i > e, u > ö liefir gengið undir öllum þessum nöfnum. Nokluið vissu menn og um útbreiðslu þessara „hljóðvillna“ um landið, og hugmynd liöfðu menn um, að breytingin i > e væri almennari en u > ö. En þessi skýrsla gefur ákveðnar tölur úr öllum sýslum og bæjum landsins. Kemur það upp, sem liklegt mátti þykja, að breytingin er útbreidd um land allt, en þó miklu sjald-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.