Menntamál - 01.03.1951, Blaðsíða 45

Menntamál - 01.03.1951, Blaðsíða 45
MENNTAMÁL 37 75 ÁRA: Lárus Bjarnason FYRRV. SKÓLASTJÓRI. Fæddur er Lárus að Prestsbakka á Síðu 1. marz 1876, lauk prófi úr Möðru- vallaskóla 1902, kennara- prófi frá Flensborg 1904. 1909—1911 stundaði hann nám í Kennaraháskólanum í Kaupmannahöfn, enn fremur dvaldist hann í sömu borg veturinn 1925— 1926 og kynnti sér skóla- mál. Iiann var skólastjóri barnaskólans í Hafnarfirði 1911—1914, kennari við Flensborgarskóla 1914-’18, kennari við Gagnfræða- skólann (síðar Menntaskól- ann) á Akureyri 1918-’30, Lárus Bjamason. síðan kennari við Flens- borgarskólann eitt ár og skólastjóri þess skóla 1931—1941, er hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Síðan hefur hann ávallt stundað kennslu og gerir það enn. Kennslu- greinar hans hafa jafnan verið stærðfræði og eðlisfræði, en hann hefur einnig kennt dönsku allmikið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.