Menntamál


Menntamál - 01.12.1957, Blaðsíða 48

Menntamál - 01.12.1957, Blaðsíða 48
238 MENNTAMÁL 17. norræna kennaraþingiS. Dagana 6.—8. ágúst var 17. norræna kennaraþingið háð í Helsinki. Þing þessi eiga langa sögu að baki. Upptök þeirra eru þau, að tveir danskir barnakennarar kvöddu starfsbræður á Norðurlöndum til fundar í Kaupmannahöfn. Það gerðist árið 1863, og var fundurinn ákveðinn ári síðar, en styrj- öld Þjóðverja og Dana kom í veg fyrir hann. Árið 1870 buðu Svíar til almenns kennaraþings í Gauta- borg, og sóttu það 842 kennarar. Varð það 1. almenna norræna kennaraþingið. Næsta þing var í Oslo 1874, hið þriðja í Kaupmannahöfn 1877, hið fjórða í Stokkhólmi 1880. Eftir það voru þingin haldin á fimm ára fresti fram til 1930, nema niður féll árið 1915, og 1930 var þingi frestað um eitt ár vegna Alþingishátíðarinnar. Heims- styrjöldin síðari truflaði síðan fimmáraregluna, en eftir hana hafa þingin verið háð árin 1948, 1953 og 1957. í Danmörk hafa þau verið fjórum sinnum, í Finnlandi tvisvar sinnum, í Noregi fimm sinnum, í Svíþjóð sex sinn- um, en á íslandi aldrei. Flestir hafa þátttakendur verið árið 1910, eða 7000, en fæstir aldamótaárið 1900 eða á síðasta þingi, en þá voru þeir um 1700. Þingum þessum hefur jafnan verið ætlað að veita kenn- urum færi á að ræða þau mál, er efst eru á baugi þeirra á meðal hverju sinni, að víkka sjóndeildarhring þeirra og efla gagnkvæm kynni og skilning manna á milli. Hafa Islendingar sótt þessi þing af miklum dugnaði síðustu tvo til þrjá áratugi. Þingið í Helsinki var sett með viðhöfn í Markaðsskál- anum (Messuhallissa) í Helsinki, en það er geysimikið hús, og munu áheyrendur hafa verið nálægt 2000. Skiptist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.