Menntamál - 01.04.1965, Blaðsíða 100

Menntamál - 01.04.1965, Blaðsíða 100
91 MENNTAMÁL 19. norræna skólamótið í Reykjavík 1965 Orðsending frá nndirbúningsnefnd. Á 18. norræna skólamótinu, sem haldið var í Kaupmanna- höfn 1961, var ákveðið, að næsta mót yrði haldið á Islandi. Undirbúningsnefnd skólamótsins, sem skipuð hefur verið af íslands hálfu, býður hér með íslenzkum kennurum og skólamönnum þátttöku í 19. norræna skólamótinu. Fundardagar eru nú ákveðnir 22., 23. og 24. fúlí 1965. Árið 1970 verða liðin 100 ár, síðan fyrst var haldið nor- rænt skólamót. Eru þessi mót meðal merkustu fræðslufunda norrænna skólamanna. Þátttakendur frá Norðurlöndum hafa leigt skip, er tekur um 370 farþega, og er það þegar fullskipað. Auk þess verða leigðar flugvélar fyrir þá, sem óska að fara flugleiðis. Er búizt við 600—700 þátttakendum frá Norðurlöndum. Þar sem þetta er í fyrsta skipti, sem norræna skólamótið er haldið á íslandi, og útlit er lyrir mikla þátttöku frá ná- grannaþjóðunum, er þess vænzt, að íslenzkir kennarar fjöl- menni á mótið. Aðalumræðuefni mótsins verður: Þróun í uppeldi og kennslu á Norðurlöndum. Gerð hafa verið frumdrög að dagskrá með sem næst 30 fyrirlestrum um ýmis málefni, sem efst eru á baugi á sviði skólamála, svo sem skyldunámsskólar, menntaskólar og menntun kennara. Þátttökugjaldið verður kr. 220,00 fyrir einstakling og kr. 320,00 fyrir hjón. Þátttaka í mótinn tilkynnist Fræðslumáilaskrifstofunni, Borgartúni 1, Reykjavik, eigi síðar en 15. maí n. k. Undirbúningsnefndin er skipuð skólamönnum, tilnefnd- um af þessum aðilum: Menntamálaráðuneyti, Borgarstjórn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.