Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 88

Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 88
294 MENNTAMÁL þessi frásögn átti ekki að vera finnsk byggingarsaga, skal látið staðar numið um þessi mál. Eins og gera má ráð fyrir er þátttaka í slíkum ráðstefn- um sem þessum, og yfirleitt öll samskipti við útlönd, all- kostnaðarsöm fyrir Islendinga. Hins vegar er með öllu óhugsandi, að við stöndum utan við norræn samtök á menningarsviðum. Ef til vill kann ýmsum að sýnast svo, að árangurinn samsvari ekki kostnaðinum. En þá ber að gæta þess, að ekki er ávallt hægt að meta til fjár þau holl- vænlegu og vekjandi áhrif, sem náin tengsl við frænd- þjóðir okkar l)jóða heim. Bæði L.S.F.K. og S.Í.B. hafa þá trú, að íslen/.kt skólastarf eigi eftir að njóta góðs af slíkri starfsemi í framtíðinni. Ólafur S. Ólafsson. Austfirzkir kennarar vilja: Bættar námsbækur, breytta kennsluhætti, betri skóla Kennarasamband Austurlands hélt aðalfund sinn á Reyðarfirði dagana 26. og 27 september, og sóttu hann um 40 kennarar af svæðinu frá lireiðdal til liorgarfjarðar. Þetta var líflegur fundur með almennri þátttöku í umræðum og gekk hann frá mörgum til- lögum, og var um þær flestar full samstaða. A fundinum var mættur námsstjórinn á Austurlandi, Skúli Þorsteinsson, og flutti hann fram- sögu um hlutverk kennarasamtakanna og baráttumál. Aðrir fram- sögumenn voru Bergur Sigurbjörnsson, framkvæmdastjóri SSA, Hörð- ur Bergmann, kennari, og Pálmi Jósepsson, kennari, tveir þeir síðasttöldu úr Reykjavík. Stjórnnrskipti Það er viðtekin regla lijá Kennarasambandinu að skipta um stjórn þess árlega, og kjósa hana af litlu svæði hverju sinni. Fráfar- andi stjórn sat á Reyðarfirði, og setti formaður Iiennar, Helgi Seljan, fundinn og flutti skýrslu stjórnarinnar. Fundarstjórar voru kjörnir Kristján Ingólfsson, Hallormsstað, og Guðmundur Magnússon, Egils-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.