Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.03.1930, Blaðsíða 1

Bjarmi - 01.03.1930, Blaðsíða 1
XXIV. árg. 1. mars 1930 5. tbl. Vígsluræða Sæbólskirkju Flutt 29. sept. 1929 af sr. Siglryggi Guðlaugssyni prófasti á Núpi. Texti: Sálm. 48., 2„ 3., 5., G„ 11„ 12. , Hversu yndislegir eru bústaðir þínir, Droltinn allsherjar. Sál mína langar til, já hún práir forgarð Drotlins. Nú fagnar hjarla milt og hold fyrir hinum lifandi Guði: Sœlir eru þeir, sem búa i húsi pínu, peir munu framvegis lofa pig. Sœlir eru peir menn, sem finna styrkleik hjá pjer, er peir hafa helgifarir í huga. Pví að einn dagur í forgörðum pínum er belri en púsund aðrir. Heldur vil eg slanda við pröskuldinn í húsi Guðs míns, en dvelja i tjöldum óguðlegra. Pvi að Drollinn er skjól og skjöldur; — náð og vegsemd veiiir Drottinn. Bústaðir Drottins! Hvernig fær mannlegur hugur skynjað þá? Hvernig fær mannleg tunga staðgreint þá? Hvernig fær mannleg hönd tilreitt þá? — Drott- inn segir í orði sínu: »011 jörðin er mín«. Og Salómó konungur kemst svo að orði, er hann vígði hið mikla musteri í Jerúsalem: »En mun Guð í sannleika búa á jörðu? Sjá, himininn og himnanna himnar taka þig ekki; hve miklu síður þetta hús, sem jeg hefi rcist«. Og ennfremur hefir verið mælt: »Him- ininn er hásæti Guðs, jörðin er fót- skör hans«. Hvað megum þá vjer, duftkornin þar, ákveða um bústaði Drottins? Þó er það svo, að mannleg til- finning kemst ekki hjá þvi, að líta í anda Drottinn hjer eða þar: ákveða honum til handa sjerstaka staði. Slíkir staðir hafa með öllum þjóðum — svo langt sem guðstrúin nær — verið helgaðir fyrir tilfinn- ingu manna. Hún leggur ljúflega hönd að því, að uppbyggja þá og sæma þá þeirri prýði, sem hún á kost á, en leysa þá frá veraldar- hyggju manna, eftir mætti, ogsaurug- leika syndar. Mannleg vitund getur ekki verið án þess að eiga slíka staði til andlegra samfunda við Guð, og fá þar hvild með helgidóma hjarta síns. Mælir hún þá þessum eða þvilíkum orðum: »Hjer er, Guö rninn, gott að vera gott aö lofa nafnið þitt; fram að mega bljúgur bera bænarandvarp jafnan sitt«. Að bægja þessari helgidómstilfinn* ingu frá, eða að misbjóða henni, væri brot á þeirri lotningu, sem manndómurinn skuldar guðdóm- inum og móti þeim kjarna, sem felst i guðsmyndareðli mannsins og

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.