Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 24.03.1948, Blaðsíða 3

Bjarmi - 24.03.1948, Blaðsíða 3
D Jj j A R M I 3 I me Lt Ec ov'omayma. Árla á páskamorgun, all-löiigu Gendra Hoshmatari var á leið heini frá kristniboðsstöðinni. Hann liafði verið við guðsþjón- ustu. Þcnnan sunnudag liafði ver- ið ferming og unglingarnir höfðu sungið hrifandi vel og verið glað- legir á svip. Gendra var að Iiugsa um þctta, er hann skundaði áfram leiðar sinnar og lcit livorki til Iiægri nc vinstri. En Iive þessi skólaæska var ólík þorpsbúunum, þar sem hann álli hcima! Þeir voru önn- um kafnir við stril sitt og stríð og vissu sára litið um þá nýju hræringu, sem borizt hafði til landsins. Og hvað gæti hann gert fyrir þá? Hann hafði ekkert lærl og gat hvorki talað, lesið eða sungið. Alll í einu birti vfir svi]) hans. Nú vissi hann, hvað gera skyldi: Hann ætlaði að bjóða skólanum til sin um um páskana! Þá mundu nágrannar Iians fá að heyra fagnaðarerindið, sem Iiann hafði heyrt. Hann flýlli sér heim, fór rakleiðis til prestsins og þeir hjálpuðust að ])vi, að skipuleggja fyrirkomulag heimsóknarinnar. Við urðum glöð, þegar hoð Gendra kom til okkar. Ákveðið var að leggja af slað á föstudags- kvöld. Hljóðfæraflokkur var með i förinni. Nemendahópurinn, og nokkrir kristnir menn, sem slóg- usl í hópinn, gekk léttum en fösl- um skrefum við undirleik hljóð- færánna. Vér, scm komum frá skólanum, áttum að sofa í litln kirkjunni. fvrir dögun, heyrðist þrusk og hvísl inni í kirkjunni. Svo varð allt hljótt. Skömmu siðar heyrði ég tóna hins fagra Hallclúja páskasöngs óma í morgunkyrrð- inni. Eg hafði alltaf verið vakin með þeim söng á páskadags- morgun, er ég var heima á kristniboðsstöðinni. Eg liefi ])ó aldrei heyrt hann jafn hrífandi fagran eins og í þessu litla þorpi. Hjarta mitt fjdllist gleði og þakk- læti fyrir kraftaverk páskanna. Æskuhópurinn gekk syngj- andi iit í þorpið. Hann staðnæmd- isl fyrir utan hvert hús, sem kristnir menn bjuggu i og söng hvern páskasálminn á fætur (iðr- um. „Hvílíkur vitnisburður fyr- ir Iieiðingjana”, hugsaði ég, „er ]>ei r heyra páskaboðskapinn sunginn á móðurmáli sínu af skærum barnai öddum. í morgun- kyrrðinni.“ Söngurinn varð veik- ari og dó loks alveg út um stund en kom svo aflur og endaði ]>ar, sem þau Iiöfðu byrjað, á hlaðinu lijá Gendra. Þá var þetta orðinn st(’)r kör. Kristnir menn í ])orj)inu og gestirnir, höfðu bætzt í hópinn og söngurinn ómaði með krafti og fögnuði. Allir voru nú komnir á fætur og við fengum morgunte. Kirkjan var troðfull við hámessuna, og fjöldi stóð fyrir utan. Samkoman varð ])vi að Iialda áfram liti á túninu. íbúar þorpsins og marg- irfrá næstu þorpum voru saman- komnir þar. Mannfjöldinn stóð |)élt saman. Kristnu mennirnir töluðu hver á fætur öðrum til þessa lióps, sem hlustaði með eft- irtekt. Þeir töluðu um Guð og kunngjörðu fagnaðarboðskapinn um upprisu .Tesú frá dauðum. Við Iiéldum heimleiðis eftir að hafa matazt. Leiðin var löng. Steikjandi sólarhiti var og svit- inn bogaði af okkur. Við vorum örþreytt, cr við konmm heim um kvöldið, cn við vorum glöð — gliið af þvi að við höfðum feng- ið að taka þátt i því að flytja fagnaðarerindi páskanna til heið- ingjanna. Gendra var áreiðanlega glaðaslur allra. Þótt Iiann gæti ekki prédikað sjálfur, hafði hann látið nágrönnum sínum i té kröft- ugan vitnisburð um liinn upprisna frelsara. Sofie Nesset. Þessa má „Almenn samkoma í kvöld kl. 8,,‘50. Allir velkomnir“. Þannig eru suimudagasamkomur K.E.U.M. og K. auglýstar um hverja helgi — að ])ví viðbættu, að oftast er þess getið, liver ræðumaðurinn sé. Einu sinni í mánuði er þó breytt svolítið til. Þá er því bætt inn í auglýsinguna, að það kvöld sé fórnarsamkoma. Það er fyrsta sunnudag hvers niánaðar. Á þeim samkomum safnast yfirleitt allt- af á annað þúsund krónur. Þær renna i rekstrarsjé)ð hiisbygging- arinnar. Samkomur þessar eru vottur ])ess, hve fórnfýsi er mikil meðal vina starfsins. Því auk þcssara fórnarsamkoma er sífellt verið mcð fjársafnanir til annarra þátta starfsins. Og ekki minnkar fórn- fýsin, hjá þessu sama fólki. Undanfarnar þrjár helgar hef- ir hver fjársöfnunin rekið aðra. Síðast i febrúar var á samkomu félaganna tekið við gjöfum til harnahjálparinnar. Þá söfnuðust yfir (5000 krónur. Næsta sunnu- dag var sama fólkið beðið um sill Ííka pta. venjulega mánaðarframlag. Þá söfnuðust hátt á annað þúsund. Og svo komu vngri deildir K.F.U. K. loks þriðju lielgina og báðu vinina um, að leggja skerf til slarfsemi þeirra. Þá söfnuðust yf- ir 2500 krónur. Það cr eins og ekkcrt lát sé á fórnfýsinni, ef vinirnir finna, að starfið þarfnast fjárins. Og þörf- in er inikil. T. d. má geta þess, að ljós, hiti og ræsling hússins kost- ar yfir 30 þúsund á ári. Þar við bætist svo allur annar kostnaður starfsins. Það er gleðilegt, að K.F.U.M. og K. skuli ekki þurfa að efna til neinna sérstakra fjársöfnuna meðal almennings, annarra en þcssara, sem fram fara á fundum og samkomum í félögunum. Eórnfýsin til málefnisins er eitt af þvi, sem vaknar i hjörtum þeirra, sem i sannleika eignast trúna á Krist og með henni það lif, sem breylir öllu. Smærri hópur. Það var nær því ótrúlegt, hve svo, að áhcyrendur fundu, að það var krafa Guðs til þeirra. Ungi maðurinn gekk út úr kirkjunni. Aldrei hafði Iiann verið jafn vansæll og nú. Ofsalegt umrót fór fram innra með honum sjálf- um. Hann var eirðarlaus dag og nótt. Krafa Guðs um það, hvernig oss ber að vera, varð lifandi og raunveruleg. Nú fyrst sá Iiann, hversu alvarlegt það er, að lifa Jifi sínu að cigin geðþótta. Lög- mál Guðs er veruleiki, Iivort sem vér gefum því gaum eða ekki. Og örvæntingin hélt innreið sína í sál hans. Dagarnir liðu. Engin breyting varð á, nema ])á til hins verra, ef unnt var. Það voru komnir páskar árið 1811. Ungi maðurinn reikaði um göt- ur borgarinnar, án þess að liafa nokkurt sérstakt takmark. Óró- inn i hjarta hans gerði hann hálf sinnulausan, svo að hann veitti þvi enga athygli, livar hann fór. Allt í einu staðnæmdist hann. Hann leit í kringum sig. Hann hafði heyrt óm af söng og grennsl- aðist nú eftir, hvaðan liann kæmi. Þá tók hann eftir því, að hann var réll hjá kirkju. Hún var óá- sjálcg hið ytra, turnlaus og frek- ar lítil. Söngur og orgclhljómur bárust út úr þessari óásjálegu kirkju. Tónar orgelsins voru ekki lýta- lausir, livað hreinleik snerti. Söngurinn var ekki sérstaklega listrænn. Hann laðaði samt unga manninn með undarlegu seiðmagni. Hann varð að fara inn í kirkjuna. Hann seltist. Kirkjan var vinaleg að innan. Einhvcr helgi hvíldi yfir henni, svo að hann kunni strax vel við sig. Ræðustóllinn var beint gegnt dyrunum, fvrir ofan altarið. Ræðumaðurinn var með óvenju stórt höfuð og hrokkið hár. Svip- ur Iians var góðlegur og mildur. Það var C. O. Rosenius, sem pré- dikaði á þessum páskum. Ungi maðurinn hlustaði. Rose- nius talaði um kraft og ávöxt upprisu Krists. í fyrsta lagi, að hún réttlætir oss og gjörir oss lýtalaus frammi fyrir Guði, og í öðru Jagi, að því cr oss viðvíkur, leysir hún oss undan drottinvaldi og mætti syndarinnar, þegar vér trúum boðskapnum. Boðskapurinn um kraft upp- risu Krists fvrir jarðbundið, óró- Söngvarinn (). Ahnfeldt. legl mannshjarta féll eins og gróð- urskiir vfir skrælnaða jörð. Ungi, þrejdti maðurinn fann alll i einu undursamlega hvíld. Ryrðin féll af lionum og friður Guðs tók sér bólfestu i hjarta hans. Prédikarinn vissi ekki, að tímaskipti höfðu orðið i lífi ungs manns í kirkjunni þennan dag. Hann vissi ckki, að ungi maður- inn mundi yfirgefa allt og fylgja .Tesú. Og að fyrir kraft upprisu Krists mundi hann í ræðu og söng vinna ólölulegan skara fvrir Krist. Fagnaðarerindið um hinn upp- risna frelsara kveikti þann eld, sem enn vermir og veitir mörg- um blessun enn í dag, livar sem söngvar Oscars Ahnfeldt eru sungnir. Þvi það var liann, sem fann frið við Guð, er Rosenius prédikaði á páskunum 1811. Kapella í Vatna- skógi. l'ialanfarin ár liefir smnarstarf K.F. l’.M. i Vatnaskógi notað sérstakt tjald fyrir eins konar kapellu. Hefir það verið kallað „Bænatjaldið". Margir hafa é:tt blessunarrikar stundir i liljóðri bæn eða sanibæn i tjaldi þessu. Síðastliðið suinar rifnaði tjaldið í ofsaveðri. Stjórn Skógarmanna K.F.U.M. licfir nú ákveðið að reisa dálitla snotra kap- cllu uppi i Skógi, í stað þess að kaupa i:ýtt tjald. Kapellan verður ósköp lítil — - dálítið bænaliús, sem komi þö að fullum notuin nieðan á starfinu fyrir drengina stendur. .'Fskilegast er, að hægt væri að ljúka byggingunni áður en starfið liefst i suniar, og liafa Skóg- armenn fullan liug á þvi. Eins og gefur að skilja kostar þetta peuinga. Ef einhverjir af vinum starfs- ins vildu slyrkja Skógarmenn til ]>essa góða verks, væri það vel til fundið. Margir hafa átt ógleymanlegar stundir i Vatnaskógi.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.