Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.07.2002, Blaðsíða 3

Bjarmi - 01.07.2002, Blaðsíða 3
Astandió fyrir botni Miójaróarhafs Þaó hefurvarla farið fram hjá neinum aó ástandið fyrir botni Miö- jarðarhafs hefurverið mjög alvarlegt undanfarin misseri. Hversjálfs- morðsárás Palestínumanna rekur aóra og Israelsher hefur svarað af fullri hörku og lagt bæi og þorp í rúst. Heimsbyggðin fýlgist með og fólk skiptist jafnvel í fýlkingar meó Palestínumönnum eóa Israel. Þaó er erfitt fyrir okkur sem búum víðs fjarri að skilja þaó ástand sem ríkirfýrir botni Miójaróar- hafs nú um stundir og ekki einfalt mál aó mynda sér skoðun á öllum málavöxtum. Öll getum vió þó verið sammála um að ástandið er hryllilegt og óvióunandi. Ekki viróist þó nein lausn í sjónmáli. Samningar halda ekki og báðir aðilar beita valdi og ofbeldi mál- staó sínum til framdráttar en almenningur þjáist og geld- ur jafnvel fýrir meó lífi sínu. Athygli okkarsem erum kristin beinist eðlilega aö því sem er aó gerast í Israel. Sagan sem Biblían rekur gerist aó stærstum hluta á þessum slóóum og Jesús Kristur frelsari mannanna kom fram í þessu landi. Biblían talar ennfremur um Israel sem útvalda þjóð Guðs. Það hefur þvf óneitanlega áhrif á okkur hvernig nú er komið í „Landinu helga“. Því er eðlilegt að vió spyrjum okkur hvort unnt sé að gera eitthvaó til aó stuóla aó friói. Líklega getum vió fátt annaó gert en að hrópa til Drottins um frið og sátt. Um leió hljót- um við sem kristin erum að vera vakandi fýrir því að halda fram málstað réttlætis og standa vöró um frelsi og mann- réttindi. Það felur m.a. í sér aó virða verður rétt bæði Israelsmanna og Palestínumanna til lands og þess að fá að búa þar friói. I umræóunni um ástandið fýrir botni Miðjarðarhafs hefur dálítió borið á því sjónarmiði aó við eigum aó blessa Israel því það verði okkur til blessunar. Vissulega ber okkur að blessa Israel fýrir það hlutverk sem Guó gaf þessari þjóó og fýrir það að af henni fæddist frelsarinn Jesús Kristur. En þaó getur ekki hindraó okkur í að gagn- rýna okkar framferði Israelsmanna á herteknum svæóum í Palestínu. Spámenn Gamla testamentisins þurftu oft aó gagnrýna Israelsþjóó harkalega. Amos spámaóur spurði meira aó segja fýrir munn Drott- ins: Eruð þér, Israelsmenn, mér mætari en Blálendingar? (Amos 9:7). I þessu máli sem öðrum ber okkur fýrst og fremst og taka mál- stað réttlætis og berjast gegn ofbeldi, kúgun og ranglæti. Gagn- rýni getur því bæöi beinst aó framferði Israelsmanna og Palestínu- *0 ’> o 2 2 4-> 10 4Vandinn í Mió-Austurlönd- um: Meira en stjómmál Astandió fýrir botni Miðjarðar- hafs hefurverió mikið í fjölmiðl- um og mikið um þaó rætt frá ýmsum sjónarhornum. Ólafur Felixsson þekkirvel til á þessum slóðum. Ragnar Gunnarsson tók hann tali um málefni Israels og Mið-Austurlanda. 8Vió tökum fýrst og fremst afstöðu gegn mannréttinda- brotum, illsku og yfirgangi Hjálparstarf kirkjunnar hefur sent fulltrúa til ófrióarsvæðanna í Palestínu. Gunnar J. Gunnars- son ræddi viðjónas Þóri Þóris- son framkvæmdastjóra Hjálp- arstarfsins um ástandið svæð- inu. 'l D Ágrip af sögu Palestínu I Z- Kjartan Jónson hefurtek- ió saman stutt ágrip af sögu Palestínu og Israels síðustu öld- MNýr leikskóli KFUM og KFUK vígður Karen Bjarnhéðinsdóttir leit inn á vígslu nýs leikskóla KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík og ræddi vió Maríu Sighvats- dóttur leikskólastjóra. manna. Umfram allt hljótum vió að biðja um frió og fýrir þeim sem líóa og þjást og leitast við að styðja þá sem vilja rétta hjálp- arhönd og stuðla aó sáttargjörð milli stríóandi aðila. Ennfremur biðjum við þess að íbúum fýrir botni Miójarðarhafs hlotnist sú náó að taka á móti frelsaranum Jesú Kristi. -1 Q Kolaportsmessur Henn- I O ing E. Magnússon heldur áfram að kynna sér öóruvísi messur og nú er komið aó messum í Kolaportinu í mið- borg Reykjavíkur. Rætt er við sr. Jónu Hrönn Bolladóttur. O "I Án unga fólksins er Z— I kirkjan bæði gömul og hrörleg Guóni Már Harðarson veltir þessari staóhæfingu fýrir sér og ræðir um ýmsar hliðar unglingastarfs kirkjunnar. Q A Krikjan og unglingastarf i Stefán Már Gunlaugsson fjallar um stöðu og möguleika í unglingastarfi kirkjunnar, m.a. í Ijósi könnunar sem gerð var á síðasta ári. D y Hver var Lýdía? ZU Lýdía er nefnd á tveimur stöðum í Postulasögunni. Hver var þessi kona og hvaó getum við lært af henni. Haraldurjó- hannsson fjallar um málið. O Q Trúin er leiósögn til Z. O sigurs og lífs án ótta Ólafur Knútsson reifar málið. Q “1 Séra Friórik og fótboltinn I í tilefni af HM í knatt- spyrnu skoóaói Henning E. Magnússon afskipti sr. Friðriks Friórikssonar, stofnanda KFUM og KFUK, af fótbolta. Q A Er miskunnsemi náðar- i" gjöf? Guðlaugur Gunn- arsson heldur áfram að fjalla um svonefndar náöargafir og veltir fýrir sér hvernig miskunn- semi geti verió náðargjöf. O ^ Trú og von Sr. Siguróur Pálsson íhugar samspil trúar og vonar í misjöfnum aóstæðum lífsins. Q/T Sat-7 Kurtjohansen JU framkvæmdastjóri Sat-7, samtaka sem útbúa og senda kristilegt sjónvarpsefni til Noró- ur Afríku og Mið-Austurlanda, var hér á landi í sumarbyrjun. Ragnar Gunnarsson ræddi vió hann um starfsemina. T5ic»rmi I Tímarit um kristna trú ^ 96. árg. 2. tbl. júlí 2002 Útgefendur: Landssamband KFUM og KFUK og Samband íslenskra kristniboösfélaga. Ritstjóri: Gunnar J. Gunnarsson. Ritnefnd: Henning Emil Magnússon, Kjartan Jónsson °9 Ragnar Schram. Afgreiðsla: Aðalskrifstofan, Holtavegi 28, pósthólf 4060, 124 Reykjavík, sími 588 8899, fax 588 8840, vefslóóir www.kfum.is og sik.is. Árgjald: 3.200 kr. innanlands, 3.700 kr. til útlanda. Gjalddagi 1. apríl. Verö í lausasölu 800 kr. Ljósmyndir: Kristján Einar Einarsson, Gunnar J. Gunnarsson o.fl. Umbrot: Tómas Torfason. Prentun: Prentmet. Guðlcwgur Guðni Már Haraldur Henning E. Gunnarsson Harðarson Jóhannsson Magnússon Karen Kjartan Ragnar Stefán Már Bjarnhéðinsd. Jónsson Gunnarsson Gunnlaugsson

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.