Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Ęskan

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Ęskan

						.ÆSKAN
Þeir eru farnir að sjá.
Norðmenn kunna aS segja margar
naprar skopsögur um þýzku nazist-
ana, sem gerðu sig aS húsbændum i
Noregi i fimm löng ár. Hér er ein
beirra:
Smástrákur sat á dyraþrepi í hús-
inu, sem hann átti heima í, og lék viS
tvo kettlinga.
„Þú ert aS leika þér við kettlingana
bína," sögðu Þjóðverjarnir.
„Nei, þetta eru ekki kettlingar, það
eru nazistar," svaraði stráksi.
Þjóðverjarnir hlógu og fóru leiðar
sinnar. Viku siðar gengu þeir þarna
Urn aftur, i og enn sat drengurinn á
sama stað jog lék við kettlingana.
„Jæja, þú ert enn að leika við naz-
istana," sögðu þeir.
„Nei, þeir eru hættir að vera naz-
rstar, þvi að þeir. eru farnir að sjá,"
svaraði stráksi.
ÞjóSverjarnir hlógu ekki í þetta
skipti.
f Bréfaviðskipti. /
"«s«ir óska efti r bréfaskiptum við pilta eða stúlkur
* þeirn aldri, sein tilfærður er i svigum við nöfnin:
Fanney Helgadóttir (14—15) og Sig-
ríður Helgadóttir (15), báðar að Haf-
Ul'sstöðum, Öxarfirði, N.-Þing.; Jón
kalómonsson, Ketilsstöðum, Mýrdal,
V-Sk.; Valgerður Ólafsdóttir, Saurbæ,
^auðasandi, V.-BarS. (10—11); Þor-
bJörg Ágústsdóttir og Hanna Ásta GuS-
^undsdóttir (15), báSar að Sæbóli,
A°alvik, N.-ís.; Erla Ólafsdóttir og Sig-
^íður Bjarnadóttir (14—15), báðar að
"ellu, Rangárvöllum; Kristin E. Ás-
Seirsdóttir (12—14) og Ása Þ. Ásgeirs-
^óttir (10—12), báðar að Valshamri,
Skógarströnd, Snæf.; Björn Pálsson
(12—14)( SkeggjastöSum, Fellum, N.-
^ui.; GuSrún GuSmundsd. og Magnea
^ Jónsdóttir (12—14), báSar á Spit-
alavegi 17, Akureyri; Kristmann H.
J°nsson (12—14), Efra-Hóli, StaSarsv.,
^næf.; Guðný Hálfdanardóttir (12—
14>» Helena Hálfdanardóttir (10—12)
?g Vignir D. Lúðvíksson (11—13), öll
* Þrastarhóli, Vattarnesi við Fáskrúðs-
íjorð;  Kristín  Ólafsdóttir  (13—14),
Ránargötu  16,  Sigluf.;  Elisabet  Þor-
kelsdóttir  (13—14), Lækjargötu 4 B,
Sigluf.;  Maria Guðnadóttir  (14—15),
Norðurg. 15, Sigluf., Sverrir Sigþórs-
son  (13—14), Hliðarvegi 31, Sigluf.;
Hörður  Hannesson   (14—15),  Þor-
móðsgötu 18, Siglufirði; Eiríkur Magn-
ússon  (14—15),  Valgeir  Magnússon
(14—15), Hörður Már Magnússon (13
—14), allir i Eyjaseli, Jökulsárhlíð, N.-
Múl.; Jóhannes Sigmundsson (13—15),
Syðra-Langholti,  Hrunamannahreppi,
Árn.; Kristín Helgadóttir (14), Bakka,
Siglufirði; Regína Stefnisdóttir (10—
12), Árstíg 6, SeySisfirði; Ragnhildur
A.  Theodórsdóttir  (9—10),  Blöndu-
ósi; Kristrún Ó. Kalmansdóttir (10—
15)  og Marta S. M. Kalmansd.  (10—
15), báSar aS Ártúni, Kjalarnesi; Svala
Kalmansdóttir (11—14), Reynimel 32,
Rv.; GuSmundína Magnúsdóttir (14—
15), Norður-Gröf, Kjalarnesi;  Sigríð-
ur  Sigurðardóttir  (12--14),  Stardal,
Kjalarnesi;  Hulda  G.  Sigurðardóttu-
.(12—15),  Álfsnesi,  Kjalarnesi;  Ásta
S. Magnúsd. (13—15), Útkoti, Kjalar-
nesi; Oddný Jónsdóttir (10—12), Litlu
Vallá, Kjalarnesi;  Sigriður  Þorláksd.
(11—^15), Álfsnesi,  Kjalarnesi;  Hjör-
dís Jónsd.  (11—15), Varmadal, Kjal-
arnesi;  Svana  Svanþórsd.  (11—15),
Tindstöðum,  Kjalarn.;  Bjarney  Guð-
jónsdóttir  (12—15), Grund, Kjalarn.;
Sesselja Ó. Guðmundsdóttir (12—15),
Arkarlæk, Skilmannahr., pr. Akranes;
Ingimundur   Þorvaldsson   (14—15),
Drangsnesi,  Str.; Sigurlaug V. Pálsd.
(15),  Þorbrandsstöðum,  VopnafirSi,
N.-Múl.; GuSbjörg Kristjánsdóttir, Móa-
búð, Eyrarsv., Snæf. (14—15x; Helga
Jóhannsdóttir (15), Lækjarg. ltí, Siglu-
firði; Ásgeir Svanbergsson  (13—15),
Engi, ísafirði;; Alexía M. (iunnarsdótt-
ir  (9—11), Skarði, Gnúpverjahrepiii
Árn.; Benedikt S. Sigurbjörnsson (13
—14), Ártúni, HöfSahverfi,  S.-Þing.;
Herdís Eggertsdóttir (13—15), Hauka-
dal,  Dýraf.;  Gunnhildur Alexanders-
dóttir (12—14), Maria Jóhauncsdóttir
(11—13)  og Ingi Jóhannesson  (14—
15), öll aS Dynjanda, Jökulfj., N.-ís.;
HólmfríSur J, Hannesdóttir (14—^15),
Staðarhóli,  Aðaldal,  S.-Þing.;  Ari  S.
Ba!dvinsson (10—12) og Ingi E. Árna-
S'in  (15),'.báðir að Hjalteyri, Eyjaf.;
Cuðrún íí Stanley  (12—14), Sólhlið
24, Vtstm.; Kristrún Jónsdóttir (13—
15), Ki.kjuv. 36, Vestm.:; Þórdís Páls-
dóttir  (12—14), Þingeyri, Dýrafirði;
Ingi  Magnússon  (15),  Hólum, Reyk-
hólasv., A.-Barð.; GuSmundur Jóhann-
esson (14—15), Glaumbæ, StaSarsveit,

Kcmur út einu sinni í mánuði, ng auk
lx'.ss fá skuldtausir kaupendur lit-
prentað jólablað.
Gjalddagi í Uvík 1. apríl. Úti um land
1. júli ár hvert.
S.iluh'iiii 20% af 5 eint. 25% ef seld ern
2<  eint. og þar yfir.
Afgreiðsla: Kirkjutorgi 4 (Xirkjuhvoll).
Sími 4235.
U'anáskrift: Æskan, pósthólf 14, Rvík.
Ritstjóri:  Guðjón  Guðjónssen,  Tjarn-
arbraut  5,  Hafnarfirði.  Sími  9166.
Afgreiðslum.: Jóh. Ogm. Oddsson, Skot-
húsvegi 7. Sfmi 3339.
(Jtgefandi:  SLórstúka íslands.
Ríkisprentsmiðjan Gutenberg.
Snæf.; Júliana H. Sveinsdóttir (10—
11), Arnbjargarlæk, Þverárhl., Mýr.;
Páll H. Páhson (13—15), Þingeyri,
DýrafirSi; Dídí Magnúsdóttir (15),
Brekastíg 8, Vestm.; Ester Jónsdóttir
(15), Kirkjuvegi 66, Vestm.; Solveig
Jónsdóttir (13—15), Suðureyri, Súg-
andaf.; Lára Bjarnadóttir (15—16),
Arnórsstöðum, Barðastr., pr. Brjánsl.
Vilborg Axelsdóttir (15) og GuSbjörn
Axelsson (11—12), bæði að Hjalteyri
við Eyjafjörð; Magnús Guðmundsson
(13—15), Kvigindisfelli, Tálknafirði;
Gunnlaugur G. Bragason (15) og Ragn-
ar G. Bragason (13—14), báðir að Hof-
túnum, Staðarsveit, Snær.; Ingi st. Ól-
afsson (14—15), Valdastöðum, Kjós,
Kió^arsýslu.
Enn eru þrir Færeyingar, sem óska
bréfaskipta:
Petrea Bech (17), Will- Petersen
(15), Karl Eið (17), öll i Porkeri, Suð-
urcy.
53
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 43
Blašsķša 43
Blašsķša 44
Blašsķša 44
Blašsķša 45
Blašsķša 45
Blašsķša 46
Blašsķša 46
Blašsķša 47
Blašsķša 47
Blašsķša 48
Blašsķša 48
Blašsķša 49
Blašsķša 49
Blašsķša 50
Blašsķša 50
Blašsķša 51
Blašsķša 51
Blašsķša 52
Blašsķša 52
Blašsķša 53
Blašsķša 53
Blašsķša 54
Blašsķša 54