Æskan

Volume

Æskan - 01.07.1970, Page 44

Æskan - 01.07.1970, Page 44
ÍSLENZKA flugsagan —-------- .. Ljósm.: N. N. Nr. 22 TF-ISV NORSEMAN Skrásett hér 30. nóvember 1945 sem TF-ISV, eign Flugfélags íslands hf. Hún var keypt af bandaríska flughernum. Áður en af- hending fór fram, voru hjólin tekin undan flugvélinni og undir hana sett flotholt. Hún fékk nafnið Dynfaxi. Hún var smíðuð 1943 hjá Noorduyn Aviation, Kanada. Fram- leiðslunr. var 127. Raðnúmer í hernum: 43-5136. Flugvélin var notuð hér til farþega- og póstflugs. Snemma í október 1947 var henni breytt í landflugvél, en um mitt sumar 1948 er hún aftur orðin að sjóflugvél. Lofthaefisskírteini hennar rann út 3. júlí 1949, og var það ekki endurnýjað. Hún var rifin 1953; formlega tekin af skrá i nóvember 1961. UC-64A. NORSEMAN: Hreyflar: Einn 600 ha. Pratt & Whitney R-3020 Wasp. Vænghaf: 15.70 m. Lengd: 8.86 m. Hæð: 4.19 m. Vængflötur: 30.19 m>. Farþegafjöldi: 7. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 2.188 (2.014) kg. Hámarksflugtaksþyngd: 3.090 kg. Arðfarmur: 89 (484) kg. Farflughraði: 225 km/t. Hámarkshraði: 250 km/t. Flug- drægi: 745 km. Hámarksflughæð: 5.200 m. 1. flug: 1935. — Töl- urnar í svigum eiga við flugvélina sem landflugvél. Nr. 23 TF-RVC STINSON Skrásett hér 8. desember 1945 sem TF-RVC, eign Loftleiða hf. Húri var keypt af bandaríska hernum á íslandi. Hún var smíðuð 1941 hjá Vultee Aircraft, Nashville, Tennessee, U.S.A. Raðnúmer: 41-18964. Flugvélin var notuð hér til farþega-, póst- og kennsluflugs. 25. sept. 1946 hlekktist flugvélinni á í lendingu í Vestmanna- eyjum, svo að hún var ónothæf eftir. 17. sept. 1948 selja Loftleiðir þeim Stefáni IVIagnússyni, Hall- dóri Sigurjónssyni, Haraldi Gislasyni, Braga Jónssyni, Einari Árnasyni og Jóni Júlíussyni flugvélina (skr. 7. 10. 48), og þá missir hún einkennisstafina -RVC. Afhent 7. okt. 1948. Hún flaug þó ekki eftir þetta. Ljósm.: N. N. VULTEE 0-49A STINSON: Hreyflar: Einn 295 ha. Lycoming R- 680-9. Vænghaf: 15.52 m. Lengd: 10.43 m. Hæð: 3.13 m. Farþega- fjöldi: 1 (síðar 2). Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 1.156 kg. Hámarksflug- taksþyngd: 1.524 kg. Arðfarmur: 20 kg. Farflughraði: 198 km/t. Flugdrægi: 560 km. Flughæð: 6.100 m. 1. flug: 1940. Nr. 24 TF-RVA GRUMMAN GOOSE Skrásett hér 10. janúar 1946 sem TF-RVA, eign Loftleiða hf. Keypt i Bandaríkjunum í nóv. 1945. Ljósm.: N. N. Arngrímur Sigurðsson og Skúli Jón Sigurðarson rita um íslenzkar ílugvélar 380

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.