Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1971, Blaðsíða 38

Æskan - 01.11.1971, Blaðsíða 38
Helgu grjónin — Kínverskt ævintýri — yrir löngu var hofprestur í Klna, sem var mjög vondur maður, en lézt vera helgur og tilbiðja guðina og kenna börnunum, sem komu til að læra hjá honum, en í rauninni hafði hann að- eins áhuga á peningunum og matnum, sem nemendur hans færðu honum. Sérstaklega var það einn nemendanna, sem honum geðjaðist ekki að, drengur, sem hét Yang. Yang var dug- legur að læra og trúði hverju orði, sem kennari hans sagði honum, hann var svo saklaus og trúgjarn. En það sem hofprestinum mislikaði þó aðallega var það, að fjölskylda drengsins var fátæk, svo að hann færði kennaranum ekki oft gjafir. Dag nokkurn gengu Yang og hofpresturinn illi á fjöll saman. Þeir höfðu klifið hátt, næstum upp á tind eins fjallsins, þar sem engin byggð var né mannaferðir. Þá datt hofprestinum nokkuð i hug. Drengurinn er svo auðtrúa, að hann gerir allt, sem ég segi honum að gera, hugsaði hann með sjálfum sér. Ef ég segi honum að biða hér uppi i fjöilunum, þangað til ég kem til baka, þá bíður hann þar til hann deyr úr hungrl. Og hann sagði við drenginn: ,,Ég verð að fara og heim- sækja helgan mann, sem býr hinum megin við fjöllin. Biddu hér eftir mér, ég verð kannski lengi, en bíddu hérna fyrir því, ég kem aftur.“ „Kærar þakkir," sagði Yang. „En ef þú verður lengi og ég verð svangur, hvað á ég þá að borða?“ „Hvað, þú getur borðað steinana hérna," og hann benti á smásteina fyrir fótum þeirra. „Kærar þakkir," sagði Yang, „en hvernig get ég soðið steinana?" „Þú getur notað hvað sem er til að elda við. Notaðu fæturna á þér, ef þú hefur ekkert annað." Yang fannst þetta mjög undarlegt, en hann trúði öllu, sem hofpresturinn sagði, af þvi hann taldi hann helgan mann, og sagði aðeins: „Kærar þakkir," og hofpresturinn skildi hann eftir. Morguninn eftir var Yang orðinn svangur. Hann tíndi upp mýkstu og hvitustu steinana, sem hann fann, og lét þá í skál, sem hann hafði alltaf með sér. Hann safnaði laufi og lét undir skálina til að brenna, en hann hafði ekkert til að kveikja með. Þá mundi hann, hvað hofprest- urinn hafði sagt, settist niður og teygði fæturna undir laufið. Nú fann hann að fætur hans urðu yndislega hlýir. Ekki of heitir, aðeins hlýir. Eftir stutta stund stóð hann upp og leit i skálina til að aðgæta, hvort steinarnir væru soðnir, og vissulega voru falleg, heit, soðin hrísgrjón í skálinni. „Ó, hvað hofpresturinn er dásamlegur maður,“ hugsaði Yang, „hver hefði trúað því, að steinarnir breyttust í hrís- grjón." Viku seinna kom hofpresturinn vondi aftur. Hann varð forviða, er hann sá Yang ekki aðeins á lífi, heldur hressan og kátan. „Þakka þér fyrir, að þú visaðir mér á steinana," hrópaði Yang strax og hann sá hofprestinn. „Þakka þér fyrir, nú þarf ég aldrel að verða svangur framar." En hofpresturinn varð mjög reiður. Og þegar þeir héldu niður bratta fjallshlíðina hrinti hofpresturinn drengnum fram af snarbröttum hömrunum. „Þökk sé guðunum, að ég er laus við hann,“ hugsaði vondi hofpresturinn og gægðist fram af fjallsbrúninni til að sjá, hvar drengurinn hefði komið niður. En mikil varð undrun hans, þegar hann sá Yang standa 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.