Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 16

Æskan - 01.12.1972, Blaðsíða 16
HVAR ER TENNISBOLTINN? Magga hefur verlS aS leika tennis. Hún hefur orSiS fyrlr því óhappi aS slá boltann svo langt, aS hvernig svo sem hún leitar, tekst henni ekki aS finna hann. GetiS þiS nú ekki komiS henni til hjálpar og fundiS boltann fyrir hana Þeir, sem verSa svo heppnir aS finna tennisboltann, geta sent svör sfn til ÆSKUNNAR fyrir 20. janúar 1973. Tilgreina verSur staS og biaSsíSuna, sem boltinn finnst á hér i þessu blaSi. Þrenn bókaverSlaun verSa veitt. tinu sinni fyrir langa löngu var allur heimurinn fullur eftirvaentingaf' Allir vissu, að eitthvað nýtt og mikilvægt mundi gerast, en enginn vissi, hvað það var. Stjörnurnar á himninum litu spy'rjandi hver á aðra. — „Hvað getur það verið?" spurði stjarnan Capella austri aðra hljóða stjörnu i vestri. Hún gat ekki svarað öðruvisl en að senda blik sitt úr órafjarlægð og segja: „Systir, ég veit það ekki.“ Stjarnan Vega á norðvestanverðrl festlngunni spurði bróður sinn, Sírius, suðrinu: „Hvenær gerist þetta óviðjafnanlega?" En engin stjarna gat svarað, hvað mundi gerast eða hvenær. Karlsvagninn fór hvern hringinn eftir annan kringum Pólstjörnuna, og I hverí sinn hugsaði hann með sér: „I næstu ferð hefur heimurinn öðlazt þetta, sem hann biður eftir." Þúsund ár liðu án þess að nokkuð gerðist. Spámenn Gyðinga höfðu sagt fyrlr, að guð mundi stíga niður til jarðar sem Messias og miskunna sig y,ir alla, sem liða og þjást. Þetta var miklu meira en stjörnurnar vissu, en þaS var samt sem áður ekki allt, þvi Gyðingarnir misskildu spámenn sina og sögðu sin á milli: „Við munum fá miklnn herkonung, sem leysir okkur undan oki Róm- verja og gerir okkur að drottnurum heimsins." Á þeim dögum bjó I Betlehem essreki nokkur, Amrah að nafnl. Hann var slægvitur, harðbrjósta og ágjarn maður, sem hafði fyrst átt einn asna, en átti nú fimmtiu og vonaðist til að eignast að minnsta kosti hundrað. Hann rak gististað fyrir ferðamenn og leigði asna sina út til þeirra. Honum hafði borizt til eyrna, að allir I Júdalandi ættu að láta skrásetja sig I ættborg sinni. Og þar sem Betlehem var borg Daviðs, hugsaði Amrah með sér: Hings munu margir koma af ætt Davfðs konungs, sem eru bæði rikir og voldugir- Ég ætla að gera gistihús mitt helmingi stærra og græða mikla peninga. Amrah byggði nú stórt hús með mörgum gistiherbergjum, og hann lót gera gripahús til að hýsa hesta og asna ferðamannanna. Margir voru af ættsto,n| Davíðs, og fólkið streymdi að, bæði rlkir og fátækir. Amrah tók aðeins á móti þeim ríku, en jafnvel þeir voru svo margir, að herbergi hans fylltust brátt. Loks var aðeins eitt herbergi autt, konungssalurinn, sem var þeirra stærst og rfku- legast, og það ætlaði Amrah að geyma handa konungi eða fursta. Þessi ágjarni maður átti tvö góð og guðhrædd börn, drenginn Ell °9 stúlkuna Tirzu. Börnin horfðu með undrun á alla þessa gesti og fannst Þa mjög óréttlátt, að fátæklingunum skyldi úthýst, meðan ennþá var til nóg rum i gistihúsinu. Siðasta daginn kom loks að þvi, að öll herbergi voru upp gengiH nema konungssalurinn, sem enn stóð auður. Þá bar að garði smið nokkurn, sem teymdi asna á eftir sér, og á asnanum sat unga konan hans, sem varls gat haldið sér uppréttri fyrir þreytu. „Hér er ekkert herbergi laust,“ hreytti Amrah út úr sér, þvi hann sá fljó,t’ að þessir gestir voru fátæklingar. „Sýnið miskunnsemi og skjótið skjólshúsi yfir okkur,“ grátbað smiðurinn. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.