Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1976, Blaðsíða 8

Æskan - 01.09.1976, Blaðsíða 8
sveiflaði töskunni fram og aftur þar sem hún gekk áhyggjulaus leiðar sinnar og allt í einu sá hún glitra á einhvern hlut í grasinu öðrum megin vegarins. Hún beygði sig niður og tók þetta upp. „En hvað þetta er fallegt hálsmen," sagði hún við sjálfa sig og hljóp síðan heim til að sýna mömmu sinni hálsmenið. „Mamma, sjáðu fallega hálsmenið sem ég fann,“ kallaði hún um leið og hún þaut inn um dyrnar. „Sá á fund sem finnur. Mig vantar einmitt svona fTien við nýja, bláa kjólinn minn.“ „En það er ekki alveg þln eign ennþá,“ sagð' móðir hennar. „Það er ekki algerlega þín eign, Þet þú hafir fundið það.“ „Jú, v st, mamma. Sá á fund sem finnur, eins o9 þú veist,“ sagði Marla og var nú ákveðin. En móð|r hennar vildi ekki viðurkenna þetta og að lokum sam- þykkti María að fara með hálsmenið á lögreglustöð" ina til að láta athuga hvort einhver gæfi sig fram sem eigandi þess. Móðir hennar sagði: „Ef englnn gefur sig fren1’ þá færðu hálsmenið aftur og þá getur þú átt það.‘ María hafði nýlega eignast vinstúlku í skólanum- Hún hét Jóhanna. Fiölskylda hennar hafði flutt fyrir skömmu í skólahverfið, svo að þær höfðu ekki þekks !engi. Nú kom afmælisdagur Jóhönnu. Hún bauð Mar’ f afmælið sitt. Þá sagði María við móður slna: „Ég ætla að vera í nýja, bláa búningnum mfnum, en fyrst ætla ég a vita hvort nokkur hefur komið og vitjað um men' Ég get verið með það I afmæli Jóhönnu, ef enginn hefur sótt það.“ María fór svo á lögreglustöðina til að spyrjast fyr' um þetta. Lögreglumaður svaraði og sagði: „Hér ko kona og sótti hálsmenið. Hún var mjög gl°® ^ því að fá menið sitt aftur. Hún skrifaði niður na þitt og heimilisfang, til þess að geta þakkað þér- Svo kom afmælisdagurinn. María bjó sig sem “ hún gat, gekk af stað og bar varlega litla afm®1'3^ handa Jóhönnu. Engin orð fá lýst undrun henn ÆSKAN - Símanúmer skrlfstofu blaSsins er 14235. 6

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.