Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1976, Blaðsíða 16

Æskan - 01.09.1976, Blaðsíða 16
Ósk og Rögnvaldur í heimsókn hjá Hans-lngvar Johnson, aðalritstjóra Dagens Nyheter. einu og hálfu ári. Þetta er bráðglæsilegur ung- ur maður, sem kunni slangur í íslensku eða öllu held- ur forn- slensku. Þau spjölluðu við hann vítt og breitt um ferðina, aðdraganda hennar og um Æskuna og Flugleiðir. En mest fannst Ósk og Rögnvaldi gaman að heyra hann tala forn-íslenskuna, sem hann hafði forðum lært í skóla. Eftir að hafa kvatt aðalritstjór- ann var farið í skoðunarferð um bygginguna. Þarna sáu þau hvernig blaðið verður til. Allt frá því að fréttaritarar og blaðamenn semja fréttirnar, þar blaðið kemst í hendur lesenda sinna. [ kjallara húss- ins er kvikmyndasalur sem rúmar milli 50—60 manns- Þau hittu þar unga stúlku, leiðsögumann, sem star - ar á vegum blaðsins og vinnur í upplýsingadeild þess- í kynningardeild Dagens Nyheter vinna 5 manns o9 þarna var annríkt eins og í öðrum kynningardeildunj; Dagens Nyheter og systurblað þess, kvöldblaði Expressen, vinna nú að því að breyta prentunara ferðum, þannig að gamla blýsetningin mun hven úr sögunni innan tveggja ára en við tekur, töivusetn ing, svipað og nú er viðhöfð í íslensku dagblöðunun1’ Svíarnir gætu fyrir löngu verið búnir að breyta þessu. en þá hefðu of margir prentarar misst atvinnuna °9 þess vegna var ákveðið að breytingin skyldi gei"® nokkrum árum. Vélsetjari, sem sat við vinnu s'[na' setti blýletur upp á gamla móðinn, benti þeim koma til s n. Rögnvaldur og Ósk skrifuðu nöfn sín blað og síðan steypti þessi sænski vélsetjari nofn í blý og gaf þeim línurnar. Rögnvaldur tók við s!n^ nafni, en lagði það fljótlega frá sér. Blýið kom bein^ úr steypunni og var vel heitt. Það var gaman að e'ö nafnið sitt í blýi, enda þótt það væri skrifað á ssens vísu' Of langt yrði upp að telja allt það sem þau R^g valdur og Ósk sáu í prentsmiðjunni þennan dag- endingu sáu þau nýtískulega prentsmiðju, þar s allt var framkvæmt með tölvum. Framhald. ÆSKAN - Gerist útsölumenn! Safniö nvium kauuendum!

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.