Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1977, Blaðsíða 14

Æskan - 01.11.1977, Blaðsíða 14
Jól, helgasta hátíð kristinna manna. — Aðfangadagskvöid. Björn á Fjalli stóö úti á bæjar- stéttinni. Hann var aó gá til veðurs, gamli maðurinn. Björn var hátt á sjö- tugsaldri, karlmannlegur, hár og beinvaxinn, þrátt fyrir margar og þungar raunir liðinnar ævi. Hár hans og skegg var mikið, grátt sem silfur og fór vel. Augun voru blá og lágu djúpt undir hvössum brúnum. Ennið fagurt, en allt rúnum rist. Þar var skráð saga heillar mannsævi — einnar kyn- slóðar. Það stafaði hlýju og styrk úr augum öldungsins. Svipurinn allur var hreinn og djarflegur, en þó mildur og fullur samúðar og skilnings. Nær- vera mannsins flutti með sér andblæ fegurðar og göfgi. Það var blæjalogn, heiður himinn og stjörnubjart. Um loftin blá stigu norðurljós iðandi dans í töfrandi litum. Bárurnar hjöluðu blítt við ströndina, eins og þær mæltu helgum tungum til fjallanna hvítu. Hljómur fossins virtist fegurri og mýkri en ella. Hann hvíslaði aldanna gleði og sorg að hverju eyra, svo hjartað sló örar. Jörðin var hvít sem lín. Fræin biðu vorsins og lífsins undir feldinum hreina. Þar lágu einnig hulin spor kynslóðanna — afa og ömmu — saga vegfarandans, sem hvergi var skráð. Náttúran öll lýsti helgi og friði yfir mannheimum. Jólin voru komin. Björn á Fjalli var í jólaskapi. Hann minntist jólanna heima hjá pabba og mömmu, þegar hann var barn. Endurminningarnar skýrðust hver af annarri, sumar bjartar og heillandi, aðrar daprar og þrungnar sorg og trega.. . Ungur sat hann á knjám pabba síns og hlustaði á sögur og kvæði. Hann mundi ylinn frá styrkri hönd, sem leiddi hann um túnið og hlíðina fyrir ofan bæinn. Þá lærði hann að þekkja fögur blóm og tré og hlusta á sögu þeirra. Enn þá geymdi hann minningar frá hljóðum rökkur- stundum, þegar hann hjalaði í trúnaði við brjóst móður sinnar og hlustaði á ævintýri og þulur, uns hún söng hann ísvefn. Hann mundi litlu lömbin, sem hann hoppaði með yfir þúfur og steina, holt og hæðir. Á bæjarveggn- um að húsabaki átti hann kæra vini, það voru örsmáir ófleygir ungar, sem göptu fálmandi út í loftið. Hann verndaði þá eftir bestu getu og var þeim trúr og hollur. Það leiö bros um varir öldungsins, en aðeins litla stund. Endur- minningarnar komu hver eftir aðra. Lítill drengur, 11 ára, sat við gluggann. Það var jólanótt. Hann ritaði köldum fingrum í frostrósirnar, vonsvikinn og ráðþrota. Mamma var döpur og hljóð. Systkinin ungu svifu um lönd draumanna. Þar undu þau í heimum óska sinna og vona. Lítil fá- tæk börn, en frjáls í sakleysi sínu og trú. Pabbi var ekki heima. Hann var einn úti í kaldri skammdegisnóttinni- Leiðin var löng og villugjörn heim frá beitarhúsunum. Seinni hluta dags kyngdi niður smáum hvítum flygsurn. Þær svifu í loftinu eins og vængjaðar verur í ótal krókum og hlykkjum, uns þær loks lögðust mjúklega á freðna jörðina. Kvöldið kom, aðfangadagskvöld. Stormurinn ískraði og gelti við burstir baðstofunnar. Niðamyrkur — hörkufrost. Það var komin glórulaus iðandi stórhríð. Drengurinn situr við gluggann, bíður og starir, biður og vonar, biður Nóttin leið. Enginn veit sinn naetur- stað. örlaganornin skilaði ekki aftur herfangi sínu. Lítill drengur 11 ára féll í fan9 móður sinnar og sór henni ævilanga tryggð. Það var jólagjöf hans t'1 tregandi móður, arfur föðurins {il lífsins. Tár móðurinnar hrundu niður vanga drengsins. Hann sjálfur háði innri baráttu. Hann strengdi fögur heit. Frækorn, sem nú festu rætur ísál barnsins, áttu eftir að marka lífsbraut hans og lífsviðhorf. í skjóli fallinna stofna vaxa stundum fögur blóm. Og árin liðu. Björn varð fullvaxta maður.. . . Það var seint á útmánuðum. Ung1 bóndinn á Fjalli var snemma á fótum-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.