Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1987, Blaðsíða 44

Æskan - 01.04.1987, Blaðsíða 44
i exti: jens ar. uuomunasson ★ Hljómsveitin Stuðmenn var stofnuð í lok sjöunda áratugar- ins. Stofnendur voru nokkrir hressir piltar sem voru við nám í Menntaskólanum við Hamra- hlíð. ★ Aðeins tveir menn hafa starfað í hljómsveitinni frá fyrstu tíð og fram á þennan dag. Þeir eru Valgeir Guðjónsson, söngvari, gítarleikari, spaugari og söngva- smiður, og Jakob Magnússon hljómborðsleikari. ★ Meðal þeirra sem starfað hafa með Stuðmönnum í tímans rás eru: Söngkonan Steinka Bjarna, trymb- illinn Ragnar Sigurjónsson (hef- ur einnig trommað með Mánum frá Selfossi og Dúmbó frá Akra- nesi), söngvarinn, gítarleikarinn og söngvasmiðurinn Sigurður Bjóla (var í Spilverki þjóðanna og dúettnum Jolli & Kóla), söngvarinn Long John Baldry (söng á tímabili með Rod Stew- art), trymbillinn Bill Bruford (var í Yes og National Health (= Þjóðarheilsu), trymbillinn Prest- on Heyman (er í Kate Bush Band og var í Tom Robinson Band (= hljómsveitum Kötu Búa og Tomma Hróbjarts- sonar), gítarleikarinn Chris Spedding (hefur m.a. leikið með Joan Armatrading, Ginger Baker, Jack Bruce, John Cale, Donovan, Brian Eno, Bran Ferry, Elton John, Robert Wyatt og Julie Driscoll), blásarinn Elt- on Dean (spilaði með Elton John) og trymbillinn Simon Philips (úr Jack Bruce Band), ★ Núverandi liðsmenn Stuðmanna eru auk Valgeirs og Jakobs söngvararnir Egill Ólafsson og Ragnhildur Gísladóttir, trymbil- linn Ásgeir Óskarsson, gítarleik- arinn Þórður Árnason og bassa- leikarinn Tómas Tómasson. Sitthvað um Stuð menn STRAX: Jakob, Egill, Ragnhildur, Þórður, Tómas, Ásgeir og Valgeir. Ljósm- Karlsson. ★ Ragnhildur Gísladóttir og Jakob jafnframt fyrsta platan jtj Magnússon eru í óvígðri Steinar Berg, forstjóri Stcú sambúð. Safat- ★ Fyrsta plata Stuðmann, Sumar á * Þegar Stuðmenn kynntu Su ^ Sýrlandi, kom út 1975. Hún var Sýrlandi fyrir forráðatnO 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.