Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 57

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 57
Frú Teresa Fenn. Saga frá Vancouver, B. C. Eftir J. Magnús Bjarnason. Einhver sú einkennilegasta, undarlegasta, og — fyrir margra hluta sakir — ein hin merkilegasta kona, sem eg hefi nokkurn tíma komist í kynni við, var frú Teresa Fenn. Við (eg og konan mín) kölluðum hana jafnan Tárfinnu, þegar við töluðum um liana okkar á milli. Okkur fanst það einhvernveginn vel viðeigandi, og henni sjáifri þótti það fallegt nafn, þegar við sögðum henni frá því. Það var haustið 1912, að við fyrst sáum þessa konu. Við vorum þá búin að vera rúmt hálft ár í Vancouver í British Columbia, og höfðum búið í húsi á Bismarkstræti, en vorum nú nýfliwtt í húsið nr. 2075 á Third Avenue East. Það stóð hátt í hlíð, eða næstum upp undir brún á hinni svokölluðu »Bröttu-brekku« í Grandview, sem er austurhluti Vancouver-borgar. Þaðan er útsýni íagurt, og loftið hreinna og heilnæmara en niðri í borginni við sjó- inn. Þétt við liliðina á okkar húsi, að vestan, stóð liús það, er Teresa átti lieima i. Það var fremur lítið, með » b u n g a 1 ó « - lagi, og minti á japanskt sveitabýli. í kring um það var hreinlegt: dálítill grasbali að framan, ofur- lítill kálgarður á bak við það, og nokkrir blómsturpottar á veggsvölunum og í gluggakistunum. — Gluggatjöldin voru sérlega dýr og vönduð, en húsmunir allir fornfálegir, að undanskildu litlu skrifborði, úr mahóní-viði, og bóka- skáp, sem stóð í framherberginu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.