Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1917, Blaðsíða 117

Skírnir - 01.04.1917, Blaðsíða 117
224 Ritfregnir. [Skírnir menn af sömu ætt hafa þarna lagt saman: frú Theodóra Thorodd- sen Þulurnar sínar fögru, sem sumar hafa birzt í Skírni, og GuSm. Thorsteinsson [málari |myndirnar. Er þaS mesta augna- og eyrna- yndi fyrir börn, og raunar alla sem ekki eru orðnir gamlir og feysknir. G. F. Athugasemd við „Benrögn®. Eftir Jón prófast Jónsson. Jafnvel þótt mér virðist sumt ekki sem nákvæmast í þessari grein Steingríms læknis Matthíassonar (í Skírni 1916), þá nenni eg ekki að eltast við það, énda hefi ekki nema gömlu útgáfuna af Sturlungu við höndina, og skal þess þó getið, að mér finst höf. hefði ekki átt að sleppa höggi Aróns Hjörleifssonar, er hann átti við Rögnvald Kársson. En því minnist eg á þetta mál, að þótt hóf. riti »eins og sá, sem vald hefir«, þá tekur hann hvergi greini- lega fram orsakirnar til stærri höggva vígamanna á 10—11. en á 13. öld, og gefur jafnvel í skyn, að allur sá mismunur rísi af ykj- um og öfgum eldri sagnanna, en eg tel hinsvegar víst, að Islend- ingar hafi eigi verið eins vígfimir á Sturlunga öid og á víkinga- öldinni. Það kom auðvitað ekki af þv/, að þeir væri kraftaminni, svona upp og ofan, heldur af hinu, að þeir voru yfirleitt miklu ó v a n a r i vopnaburði en fornmenn fyrir 2—3 öldum, er vanist höfðu'|vopnum og tamið sór vopnfimi frá blautu barnsbeini. Þetta hefir áð miklu leyti lagst niður á friðaröldinni, einkanlega á dögum ■Gizurar biskups ísleifssonar (1082—1118). Vorið 1120 »var svá lítill vápnaburðr, at ein var stálhúfa þá á alþingi, ok reið drjúgum hverr bóndi til þings, er þá var á íslandk.1) Nær 40 árum síðar segir Gregorius Dagsson, mesti hershöfðingi í Noregi á sinni tíð, við íslending einn, er gekk vel fram í orustu: »Margir menn þykkir mór m j ú k a r i í s ó k n u m en þór íslendingar, því at þér erut óvanari en vér Noregsmenn, en engir þykkja mór vápndjarfari en þór«.2) Jafnvel hugrökkustu íslendinga skortir þá nokkuð á vígfimi, og hafi vopn þeirra á Sturlungaöld líka verið bitlítil, sem höf. segir, þá er engin furða, þótt þeir væri eigi svo stórhöggir sem fornkapparnir, sem sumt getur líka verið ýkt um, enda ræður að 1/kindum, að frásögn um sárafar só nákvæmari / Sturlungu en fornsögunum, sem höfðu svo lengi gengið í minni manna. ') Kristni saga 14. k.: Bisk. I. 31. hls. !) Snorri: Hák. s. herði- .hreiðs 3. k., Hkr. 757—8 bls. (Ungers útg.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.