Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1917, Blaðsíða 100

Skírnir - 01.08.1917, Blaðsíða 100
Sumar. !■: Uppi á hálsi. Heitt, hvítgullið sumarsólskin. Lágir háisar í nær- sjn, en lengra í burtu hvíthærð, tindótt fjöll. Dökkblár sjórinn glampar í fjarska, en tjarnirnar undir Þyrli lysa hvítblikandi í grænum myra- gróðrinum. Óg Þyril sjálfan, ljósrauðan eins og glóandi ofn, ber við bláhvíta himinröndina. Eg geng yfir um þveran hálsinn, yfir lág holt og mógrænt fjalldrapakjarr, fram hjá hálfföllnum móhraukum. Lyngilmurinn læsist inn í mig, gegnum hverja taug, eins og eg væri sjálfur orð- inn blað á þessum bækluðu kvistum. Eg hugsa ekki um fegurð náttúrunnar, en hver rák í fjöllunum, hvert litbrigði í grasinu, holtunum og himninum, mótast inn í mig, eins og signe'-otafir í vax. Hugsun mí.i er bundin, en það er eins og eitthvert dulið afl starfi í mór. Afl, sem fjötrar mig inn í náttúruheildina, þá náttúru, sem eg só nú fyrir augum mór. Það er unun að taka eingöngu á móti, gera ekkert sjálfur, hverfa sem geisli í Ijóshafinu ómælanlega. Ein óljós löngun bærist í mór, þráin til þess að vera hór altaf. Mega altaf vera dropinn í fossinum og sjá náttúruna um eil/fð jafn- fagra sem nú. Sú þrá líður upp úr eðli mínu, eins og eimurinn upp af tjörnunum á kvöldin, eftir heitan sumardag. Eg nem staðar undir Þyrli, í aflangri, brattri lægð. Urð er til beggja hliða, en í botninum er hrís og reyrilmandi heiðagras, innan um staka steinu, vaxna æfagömlum, ljósgráum mosa, handarþykkum eða meir. Kongulærnar móka svefnlegar á brennheitu grjótinu. Innan af hálsinum heyrist langdregið, veikt og mjúkt lóukvak —- stundum gleðititrandi dírrindí, eins og hálsinn só að syngja út alla sína löngu þrá og allan sinn heita fögnuð. Það glampar í vatnið fyrir neðan mig, slótt eins og fægðan spegil. Hór og þar eru langar, dökkar tungur á hvítskygðum vatnsfletinum. A móti liðast tún ofan að örmjórri, grárri fjörunni. En undan sól bryddir áin, fagur- blá, rauðbrúnan, steinóttan móatanga með strjálum eyrarrósabletturo- í fjallshlíðinni fyrir ofan skína fannirnar í ljósglitrandi regnbogalitum. Jörð og himinn vefjast saman í geislafaðmi sumarsins. En yfir öllu ómar vellið í spóanum, fiallanna skæri klukknahljómur. Græna brekkan — svo mjúk og há og fagurgræn, rétt hjá mór. Eg horfi — horfi og hugsa ekkert. Finn að eins litinn, sterkan og hlýjan, renna um mig í öldum, eins og voldugt, sigurþjótandi lag- Mór finst eg lyftist upp, út yfir sjálfan mig, inn í heiðgrænt, sól- glóandi land. Og alt verður svo undursamlega bjart.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.