Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 82

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 82
„i^ingstaðurinn undir Yalfelli“. í síðaati liefti Skirnis (bla. 319—21) var grein með þessari yfirskrift eftir sóra Eir.ar FriSgeirssou á Borg. Vegtia þess að hún kann að geta valdið nokkrum inisskilningi í því efni, er hún fjall- ar um, vildi eg mega gera stutta athugasuind við haua, án þess þó að ræða þetta mál frekar á þessum vóttvangi. Höf. segir : » V a 1 f e 1 1 þekkist enn, það eru Múlarnir fyrir vestan Langá« (Grenjamúli og Grfmsstaðamúli). Þetta mega menn ekki skilja svo, að múlar þessir hafi verið eða sóu álitnir af kunn- ugum mönnum vera þaS Valfell, sent nefnt er í sögu þeirra Hrafns og Gunnlaugs ormstungu, því síður, að múlar þessir eða nokkur múli eða fell á þessum slóðum só ettn kallaður Valfell. Or- nefnið er gleymt og aflagt, niáske fyrir löttgu og aS minsta kosti fyrir heilli öld; fyrir því ntá frora óyggjandi sannanir. Dr. Kr. Kalund hefir bent á það í landslýsingu sinni, aS frásögu Bandamannasögu, þar sem liúu getur Valfells, sjúii og sanni, að það hafi ekki verið vestan Ltngár. Hann Itefir þaS úr skýrslum 'Þorkels prests Eyjólfssonar á Borg, aS fróðustu menn ætli, að Val- fell só fell nokkurt fyrir ofatt Tandrasel. Sóra Þorkell fór eftir getgátum GuSmundar bónda Guðmundssonar í Stangarholti, sem var maSur réttorður og glöggur (f. 1823, d. 1905); GuSmundur átti viS Karnb, sem nú er svo kallaSur, og kemnr þetta betur heim viS frásögn Bandamannasögu. Hún nefuir og »skörðin«, ec svo eru alment köllttð enn i dag skötS þrjú í múlanum fyrir ofan Tandrasel; þau heita nú R ó 11 a r s k a r ð (af snmum nefnt Fremsta- skarð), FálkaskarS (mittnir á Valfell; kallast nú ofc M-iS* skarð) og Bæjarskarð. »ÞingstöS þeirra BorgfirSinga« undir Valfelli var vitanlega vor- þlngstöð alls þess þings, er síðar nefndist Þverárþing, eftir að þing- stöðin var höfð við Þverá. Þingstöð þessa þings var fyrst í Þing- nesi austan Ilvítár, en síðan (frá því um 963 líklega) á Þinghól
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.